„Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. mars 2020 10:29 Það hefur verið lítið að gera hjá Hjálmari í skemmtanabransanum undanfarna daga. Vísir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur mætti í Bítið til Heimis Karlssonar og Gulla Helga í morgun og ræddi meðal annars stöðuna sem margir skemmtikraftar og listamenn standa fyrir í samkomubanninu. „Allir okkar eiginleikar munu ýkjast alveg svakalega og ég finn það hjá sjálfum mér að ég er orðinn meira kærulaus,“ segir Hjálmar Örn og heldur áfram. „Ég leita meira í grín en ég hef gert. Það getur verið gott en það getur líka verið slæmt. Ég tek þessu mjög alvarlega og þvæ mér oft um hendurnar. Hugsa mjög mikið um þetta. Ég fer algjörlega eftir því sem þetta fólk segir. Finnst það númer eitt, tvö og þrjú. Ég fer ekki eftir því sem DV segir eða einhver í kommentakerfinu. Því það er hagur okkar allra að þetta klárist.“ Fann þetta á sér Ástandið hefur bitnað mikið á öllum skemmtikröftum landsins. „Ég skemmti mikið með Evu Ruza. Við áttum að skemmta á árshátíð 7. mars og ég sagði við hana í lok febrúar að það væri ekki séns að þessi árshátíð yrði. Ég fann það einhvern veginn að þetta væri að byrja. Svo bara frestaðist allt. Þá er ekkert hægt að gera. Hvað á maður að gera? Vera brjálaður og öskra? Ég er mjög einfaldur maður og það er mjög gott að vera einfaldur maður á þessum flóknu tímum. Ég segi að við eigum að leita í grín og tónlist. Það mun koma okkur í gegnum þetta. Þetta verða 50-60 dagar spái ég, ekki að ég sé einhver sérfræðingur." Hjálmar segir að það sé í góðu lagi að gera grín að kórónuveirunni. „Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur. Það munu alveg koma fram grínistar sem gera einhver mistök, við verðum bara að passa okkur að fyrirgefa það.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur mætti í Bítið til Heimis Karlssonar og Gulla Helga í morgun og ræddi meðal annars stöðuna sem margir skemmtikraftar og listamenn standa fyrir í samkomubanninu. „Allir okkar eiginleikar munu ýkjast alveg svakalega og ég finn það hjá sjálfum mér að ég er orðinn meira kærulaus,“ segir Hjálmar Örn og heldur áfram. „Ég leita meira í grín en ég hef gert. Það getur verið gott en það getur líka verið slæmt. Ég tek þessu mjög alvarlega og þvæ mér oft um hendurnar. Hugsa mjög mikið um þetta. Ég fer algjörlega eftir því sem þetta fólk segir. Finnst það númer eitt, tvö og þrjú. Ég fer ekki eftir því sem DV segir eða einhver í kommentakerfinu. Því það er hagur okkar allra að þetta klárist.“ Fann þetta á sér Ástandið hefur bitnað mikið á öllum skemmtikröftum landsins. „Ég skemmti mikið með Evu Ruza. Við áttum að skemmta á árshátíð 7. mars og ég sagði við hana í lok febrúar að það væri ekki séns að þessi árshátíð yrði. Ég fann það einhvern veginn að þetta væri að byrja. Svo bara frestaðist allt. Þá er ekkert hægt að gera. Hvað á maður að gera? Vera brjálaður og öskra? Ég er mjög einfaldur maður og það er mjög gott að vera einfaldur maður á þessum flóknu tímum. Ég segi að við eigum að leita í grín og tónlist. Það mun koma okkur í gegnum þetta. Þetta verða 50-60 dagar spái ég, ekki að ég sé einhver sérfræðingur." Hjálmar segir að það sé í góðu lagi að gera grín að kórónuveirunni. „Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur. Það munu alveg koma fram grínistar sem gera einhver mistök, við verðum bara að passa okkur að fyrirgefa það.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira