Vonast eftir tvíeyki úr sóttkví með Söndru fyrir leikinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2020 17:01 Byrjunarlið Íslands í sigrinum gegn Slóvakíu í gær. Með sigri gegn Ungverjalandi á þriðjudag gæti Ísland mögulega tryggt sér farseðilinn á EM í Englandi. Instagram/@footballiceland Ísland gæti mögulega tryggt sér sæti á EM kvenna í fótbolta á þriðjudaginn með sigri á Ungverjalandi. Ungverjar vonast til að fá tvo leikmenn Leverkusen úr sóttkví og í lið sitt sem mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni EM á þriðjudag. Með sigri í leiknum, sem fram fer í Újpest, eru góðar líkur á að Ísland komist beint á EM sem eitt þriggja liða með bestan árangur í 2. sæti síns riðils. Komist Ísland ekki beint á EM fer liðið í umspil í apríl. Það varð ljóst með 3-1 sigrinum á Slóvakíu í gær. Sandra María Jessen var valin í landsliðshópinn fyrir leikina tvo en var skipt út eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá liði hennar í Þýskalandi, Leverkusen. Smitið hafði í för með sér að Sandra og liðsfélagar hennar þurftu að fara í sóttkví. Henrietta Csiszár og Lilla Turányi, sem líka eru leikmenn Leverkusen, eru fastamenn í ungverska landsliðinu. Þær hafa líkt og Sandra verið í sóttkví en samkvæmt frétt á heimasíðu ungverska sambandsins standa enn vonir til þess að þær geti spilað gegn Íslandi. Þar segir að beðið verði fram á síðustu stundu með að ákveða hvort tvíeykið, sem og leikmenn FTC-Telekom í Ungverjalandi, verði með gegn Íslandi. Á meðan að það er óljóst hafa yngri leikmenn fengið tækifæri til að æfa með landsliðinu, segir þjálfarinn Edina Markó. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31 Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20 Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26 Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01 Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Ungverjar vonast til að fá tvo leikmenn Leverkusen úr sóttkví og í lið sitt sem mætir Íslandi í lokaumferð undankeppni EM á þriðjudag. Með sigri í leiknum, sem fram fer í Újpest, eru góðar líkur á að Ísland komist beint á EM sem eitt þriggja liða með bestan árangur í 2. sæti síns riðils. Komist Ísland ekki beint á EM fer liðið í umspil í apríl. Það varð ljóst með 3-1 sigrinum á Slóvakíu í gær. Sandra María Jessen var valin í landsliðshópinn fyrir leikina tvo en var skipt út eftir að upp kom kórónuveirusmit hjá liði hennar í Þýskalandi, Leverkusen. Smitið hafði í för með sér að Sandra og liðsfélagar hennar þurftu að fara í sóttkví. Henrietta Csiszár og Lilla Turányi, sem líka eru leikmenn Leverkusen, eru fastamenn í ungverska landsliðinu. Þær hafa líkt og Sandra verið í sóttkví en samkvæmt frétt á heimasíðu ungverska sambandsins standa enn vonir til þess að þær geti spilað gegn Íslandi. Þar segir að beðið verði fram á síðustu stundu með að ákveða hvort tvíeykið, sem og leikmenn FTC-Telekom í Ungverjalandi, verði með gegn Íslandi. Á meðan að það er óljóst hafa yngri leikmenn fengið tækifæri til að æfa með landsliðinu, segir þjálfarinn Edina Markó.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31 Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20 Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26 Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01 Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn braut bein í hendinni þegar hann lamdi í nuddbekk Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er kominn í gips eftir að hafa brotið bein í hendinni í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 27. nóvember 2020 07:31
Sara Björk: Erum einu skrefi nær markmiðinu okkar Ísland vann góðan 3-1 sigur á Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2022 í kvöld eftir að vera 1-0 undir í hálfleik. Landsliðsfyrirliðinn var ósátt með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 26. nóvember 2020 20:20
Stelpurnar á áætlun eftir sigur í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM 2021 (2022), sem fer fram á Engalndi, eftir 3-1 sigur á Slóvakíu á útivelli í dag. Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. 26. nóvember 2020 19:26
Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. 26. nóvember 2020 12:01
Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01