Myndir: Varðhundurinn Noodles vakti mikla lukku og vann til verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2020 09:46 Grimmilegi varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins. Elke Vogelsang/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Búið er að velja sigurvegara í Mars gæludýragrínmyndaverðlaununum. Þetta er í annað sinn sem verðlaunakeppnin er haldin og er henni ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum. Varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins sem valin var af dómurum Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards. Eigendur gæludýra sendu rúmlega tvö þúsund myndir í keppnina og voru nokkrar þeirra valdar til að keppa til úrslita. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér fyrir neðan má sjá þær myndir sem kepptu til úrslita og þar að neða má svo sjá fleiri myndir sem vöktu hylli dómara. Kötturinn Edmund þykir verulega dramatískur.Iain McConnell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þreytt kanína, eða einhversskonar skrýmsli. Það er ekki alveg ljóst.Anne Lindner/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Ónei.John Carelli/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Kettlingur að leik.Malgorzata Russell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Hundur sem virðist hauslaus. Sko, ekki fullur, heldur virðist vanta hausinn á hundinn. Hann er samt ekki hauslaus í alvörunni.Dimpy Bhalotia/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessir hundar vildu á rúntinn.Karen Hoglund/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins sem valin var af dómurum Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards. Eigendur gæludýra sendu rúmlega tvö þúsund myndir í keppnina og voru nokkrar þeirra valdar til að keppa til úrslita. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér fyrir neðan má sjá þær myndir sem kepptu til úrslita og þar að neða má svo sjá fleiri myndir sem vöktu hylli dómara. Kötturinn Edmund þykir verulega dramatískur.Iain McConnell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þreytt kanína, eða einhversskonar skrýmsli. Það er ekki alveg ljóst.Anne Lindner/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Ónei.John Carelli/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Kettlingur að leik.Malgorzata Russell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Hundur sem virðist hauslaus. Sko, ekki fullur, heldur virðist vanta hausinn á hundinn. Hann er samt ekki hauslaus í alvörunni.Dimpy Bhalotia/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessir hundar vildu á rúntinn.Karen Hoglund/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020
Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira