Þrjú ný lög á jólaplötu Björgvins Halldórssonar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. nóvember 2020 12:30 Björgvin Halldórsson heldur jólatónleikana sína rafrænt þetta árið vegna heimsfaraldursins. Björgvin Halldórsson gaf í dag út safnplötuna Ég kem með jólin til þín en á henni má finna þrjú ný lög. Platan kemur út í dag geisladiski og á streymisveitum en um miðjan desember kemur platan út á tvöföldum lituðum vínyl. Eitt af nýju lögunum á plötunni kallast Ljós þín loga. Lagið er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni og textinn er eftir Braga Valdimar Skúlason. Textinn fjallar um að þrátt fyrir ástandið sem við öll erum að ganga í gegnum þá munu ljósin loga í hjörtum okkar þar til þessu lýkur. Textamyndband við lagið Ljós þín loga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Björgvin Halldórsson - Ljós þín loga Hin nýju lögin eru Koma jól sem Björgvin syngur með Margréti Eir og svo lagið Alltaf á jólunum. Á safnplötunni er meðal annars að finna jólalagið Þegar þú blikkar sem Herra Hnetusmjör og Björgvin gerðu saman fyrir síðustu jól og lagið Aleinn um jólin sem Björgvin og Stefán Karl sungu saman á Jólagestum. Einnig má finna lög Björgvins með Bjarna Ara, Vox feminae, Ruth Reginalds, Svölu, Björgvin Franz, Eyjólfi Kristjáns, Siggu Beinteins og HLH flokknum. Plötuumslagið fyrir Ég kem með jólin til þín. Hér fyrir neðan má sjá lagalistann fyrir plötuna Jólin til þín en hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify og versla hana í gegnum vefverslun Öldu Music. 1. Ljós þín loga 2. Þegar þú blikkar (ásamt Herra Hnetusmjör) 3. Einmana um jólin (ásamt Bjarna Ara) 4. Mamma 5. Um jólin 6. Alltaf á jólunum 7. Þú komst með jólin til mín (ásamt Ruth Reginalds) 8. Fyrir Jól (ásamt Svölu) 9. Svona eru jólin (ásamt Eyjólfi Kristjánssyni) 10. Litli trommuleikarinn (ásamt Björgvin Franz) 11. Óskastjarnan (ásamt Svölu) 12. Aleinn um jólin (ásamt Stefáni Karli) 13. Nei, nei, ekki um jólin (ásamt HLH flokknum og Siggu Beinteins) 14. Silfurhljóm 15. Snæfinnur Snjókarl 16. Ég verð heima um jólin 17. Koma jól (ásamt Margréti Eir) 18. Svo koma jólin 19. Jól 20. Glæddu jólagleði í þínu hjarta 21. Þú varst mín ósk (ásamt Siggu Beinteins) 22. Helga nótt (ásamt Vox feminae) Jól Tengdar fréttir „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32 Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. 4. nóvember 2020 12:27 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Eitt af nýju lögunum á plötunni kallast Ljós þín loga. Lagið er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni og textinn er eftir Braga Valdimar Skúlason. Textinn fjallar um að þrátt fyrir ástandið sem við öll erum að ganga í gegnum þá munu ljósin loga í hjörtum okkar þar til þessu lýkur. Textamyndband við lagið Ljós þín loga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Björgvin Halldórsson - Ljós þín loga Hin nýju lögin eru Koma jól sem Björgvin syngur með Margréti Eir og svo lagið Alltaf á jólunum. Á safnplötunni er meðal annars að finna jólalagið Þegar þú blikkar sem Herra Hnetusmjör og Björgvin gerðu saman fyrir síðustu jól og lagið Aleinn um jólin sem Björgvin og Stefán Karl sungu saman á Jólagestum. Einnig má finna lög Björgvins með Bjarna Ara, Vox feminae, Ruth Reginalds, Svölu, Björgvin Franz, Eyjólfi Kristjáns, Siggu Beinteins og HLH flokknum. Plötuumslagið fyrir Ég kem með jólin til þín. Hér fyrir neðan má sjá lagalistann fyrir plötuna Jólin til þín en hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify og versla hana í gegnum vefverslun Öldu Music. 1. Ljós þín loga 2. Þegar þú blikkar (ásamt Herra Hnetusmjör) 3. Einmana um jólin (ásamt Bjarna Ara) 4. Mamma 5. Um jólin 6. Alltaf á jólunum 7. Þú komst með jólin til mín (ásamt Ruth Reginalds) 8. Fyrir Jól (ásamt Svölu) 9. Svona eru jólin (ásamt Eyjólfi Kristjánssyni) 10. Litli trommuleikarinn (ásamt Björgvin Franz) 11. Óskastjarnan (ásamt Svölu) 12. Aleinn um jólin (ásamt Stefáni Karli) 13. Nei, nei, ekki um jólin (ásamt HLH flokknum og Siggu Beinteins) 14. Silfurhljóm 15. Snæfinnur Snjókarl 16. Ég verð heima um jólin 17. Koma jól (ásamt Margréti Eir) 18. Svo koma jólin 19. Jól 20. Glæddu jólagleði í þínu hjarta 21. Þú varst mín ósk (ásamt Siggu Beinteins) 22. Helga nótt (ásamt Vox feminae)
Jól Tengdar fréttir „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32 Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. 4. nóvember 2020 12:27 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. 25. nóvember 2020 08:32
Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. 4. nóvember 2020 12:27