Glódís Perla vill sjá sömu „íslensku geðveikina“ og í fyrri Svíaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 14:00 Glódís Perla Viggósdóttir í viðtali á æfingavelli íslensku stelpnanna í Austurríki. Twitter/@footballiceland Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir horfir til fyrri leiknum á móti Svíum sem gott veganesti inn í leikinn á móti Slóvakíu í dag í undankeppni EM í Englandi. Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir horfir til fyrri leiknum á móti Svíum sem gott veganesti inn í leikinn á móti Slóvakíu í dag í undankeppni EM í Englandi. Glódís Perla Viggósdóttir var í viðtali hjá KSÍ fyrir leikinn mikilvæga á móti Slóvakíu. Með sigri í honum stíga íslensku stelpurnar stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Englandi sumarið 2022. Glódísi nefndi sérstaklega „íslensku geðveikina“ sem hún telur vera íslenska liðinu mikilvæg í stórum leiknum eins og þessum í Slóvakíu í kvöld. Glódís nefni hana þegar hún var spurð um það hvað íslenska liðið gæti tekið með sér út úr síðustu leikjum sínum á móti Svíþjóð. „Það helsta sem við ættum að taka með okkur úr síðustu leikjum er úr heimaleiknum. Það þegar við náum okkur einhvern veginn saman og förum inn í þennan takt, svona geðveiki eins og við höfum stundum kallaða hana,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. „Takist okkur það þá getum við náð góðum úrslitum á móti hverjum sem er. Við náðum því ekki í útileiknum á móti Svíum og vorum þar í brasi. Við þurfum einhvern veginn að læra það hvernig við tökum það með okkur í alla leiki,“ sagði Glódís Perla. Glódís Perla Viggósdóttir mun í kvöld leika sinn 88. A-landsleik og sinn 122. landsleik fyrir öll landslið Íslands. Hún er aðeins tólf leikjum frá hundraðasta A-landsleiknum þrátt fyrir að vera bara 25 ára gömul. Við spurðum hana einnig út í það hvað liðið gæti tekið út úr síðasta leik þess gegn Svíþjóð.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/b06Zsa1kQS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 26, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir horfir til fyrri leiknum á móti Svíum sem gott veganesti inn í leikinn á móti Slóvakíu í dag í undankeppni EM í Englandi. Glódís Perla Viggósdóttir var í viðtali hjá KSÍ fyrir leikinn mikilvæga á móti Slóvakíu. Með sigri í honum stíga íslensku stelpurnar stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Englandi sumarið 2022. Glódísi nefndi sérstaklega „íslensku geðveikina“ sem hún telur vera íslenska liðinu mikilvæg í stórum leiknum eins og þessum í Slóvakíu í kvöld. Glódís nefni hana þegar hún var spurð um það hvað íslenska liðið gæti tekið með sér út úr síðustu leikjum sínum á móti Svíþjóð. „Það helsta sem við ættum að taka með okkur úr síðustu leikjum er úr heimaleiknum. Það þegar við náum okkur einhvern veginn saman og förum inn í þennan takt, svona geðveiki eins og við höfum stundum kallaða hana,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. „Takist okkur það þá getum við náð góðum úrslitum á móti hverjum sem er. Við náðum því ekki í útileiknum á móti Svíum og vorum þar í brasi. Við þurfum einhvern veginn að læra það hvernig við tökum það með okkur í alla leiki,“ sagði Glódís Perla. Glódís Perla Viggósdóttir mun í kvöld leika sinn 88. A-landsleik og sinn 122. landsleik fyrir öll landslið Íslands. Hún er aðeins tólf leikjum frá hundraðasta A-landsleiknum þrátt fyrir að vera bara 25 ára gömul. Við spurðum hana einnig út í það hvað liðið gæti tekið út úr síðasta leik þess gegn Svíþjóð.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/b06Zsa1kQS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 26, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira