Les fyrir jólapróf í læknisfræði á milli leikjanna sem gætu skilað Íslandi á EM Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2020 12:01 Elín Metta Jensen hefur skorað sex mörk í undankeppninni, þar á meðal þetta mark hér gegn Svíum sem gæti reynst afar dýrmætt. vísir/vilhelm Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. Ísland mætir Slóvakíu kl. 17 í dag í bænum Senec, eftir að hafa dvalið í Bratislava frá því á sunnudag. Liðið mætir svo Ungverjalandi í Újpest á þriðjudaginn. Í húfi er sæti á sjálfu Evrópumótinu sem fram fer í Englandi sumarið 2022. Elín Metta hefur verið íslenska liðinu afar dýrmæt í undankeppninni og skorað í fimm leikjum af sex, samtals sex mörk. Það var einmitt hún sem að skoraði eina markið þegar Ísland og Slóvakía mættust á Laugardalsvelli fyrir rúmu ári síðan. Valskonan var að sjálfsögðu einnig með í níu daga ferðinni til Svíþjóðar í lok október og mun því hafa verið í 20 daga erlendis þegar landsliðið snýr aftur heim næsta miðvikudag. Hún hafði heppnina með sér í Evrópuleikjum Vals því liðið fékk heimaleik í báðum umferðunum sem það tók þátt í nú í vetur. Reyni að vera dugleg hérna úti Samhliða því að spila og skora mörk fyrir landsliðið og Val sinnir Elín Metta krefjandi námi í læknisfræði, og tekst að láta það ganga upp: „Það hefur gengið ágætlega. Það er ákveðinn kostur að út af Covid þá er allt unnið að heiman og flestir fyrirlestrar í gegnum tölvuna. Ég hef því ekki þurft að sleppa því að mæta eitthvert, sem er ágætt,“ sagði Elín Metta við Vísi í gær. „En það eru jólapróf hjá mér þegar ég kem heim þannig að ég reyni að vera dugleg að læra fyrir þau hérna úti, þegar tími gefst. Svo er bara að vona það besta, að þetta reddist,“ sagði framherjinn og brosti. Klippa: Elín Metta í jólapróflestri EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 „Erfitt að brjóta þetta lið“ „Þær geta verið hörkugóðar,“ segir Elín Metta Jensen um landslið Slóvakíu fyrir leikinn mikilvæga í undankeppni EM á morgun. 25. nóvember 2020 14:30 Misstu út aðalmarkaskorarann fyrir uppgjörið við Ísland Patrícia Hmírová hefur skorað 80% marka Slóvakíu en missir af leiknum mikilvæga við Ísland á fimmtudaginn vegna kórónuveirusmits. 24. nóvember 2020 17:01 Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá „Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið. 25. nóvember 2020 12:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Elín Metta Jensen nýtir þann tíma sem gefst í landsleikjatörnum til að sinna námi sínu í læknisfræði. Hún er því í jólapróflestri fyrir leikina mikilvægu við Slóvakíu og Ungverjaland. Ísland mætir Slóvakíu kl. 17 í dag í bænum Senec, eftir að hafa dvalið í Bratislava frá því á sunnudag. Liðið mætir svo Ungverjalandi í Újpest á þriðjudaginn. Í húfi er sæti á sjálfu Evrópumótinu sem fram fer í Englandi sumarið 2022. Elín Metta hefur verið íslenska liðinu afar dýrmæt í undankeppninni og skorað í fimm leikjum af sex, samtals sex mörk. Það var einmitt hún sem að skoraði eina markið þegar Ísland og Slóvakía mættust á Laugardalsvelli fyrir rúmu ári síðan. Valskonan var að sjálfsögðu einnig með í níu daga ferðinni til Svíþjóðar í lok október og mun því hafa verið í 20 daga erlendis þegar landsliðið snýr aftur heim næsta miðvikudag. Hún hafði heppnina með sér í Evrópuleikjum Vals því liðið fékk heimaleik í báðum umferðunum sem það tók þátt í nú í vetur. Reyni að vera dugleg hérna úti Samhliða því að spila og skora mörk fyrir landsliðið og Val sinnir Elín Metta krefjandi námi í læknisfræði, og tekst að láta það ganga upp: „Það hefur gengið ágætlega. Það er ákveðinn kostur að út af Covid þá er allt unnið að heiman og flestir fyrirlestrar í gegnum tölvuna. Ég hef því ekki þurft að sleppa því að mæta eitthvert, sem er ágætt,“ sagði Elín Metta við Vísi í gær. „En það eru jólapróf hjá mér þegar ég kem heim þannig að ég reyni að vera dugleg að læra fyrir þau hérna úti, þegar tími gefst. Svo er bara að vona það besta, að þetta reddist,“ sagði framherjinn og brosti. Klippa: Elín Metta í jólapróflestri
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01 „Erfitt að brjóta þetta lið“ „Þær geta verið hörkugóðar,“ segir Elín Metta Jensen um landslið Slóvakíu fyrir leikinn mikilvæga í undankeppni EM á morgun. 25. nóvember 2020 14:30 Misstu út aðalmarkaskorarann fyrir uppgjörið við Ísland Patrícia Hmírová hefur skorað 80% marka Slóvakíu en missir af leiknum mikilvæga við Ísland á fimmtudaginn vegna kórónuveirusmits. 24. nóvember 2020 17:01 Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá „Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið. 25. nóvember 2020 12:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hvað þarf til að Ísland spili á EM í Englandi? Fagna Íslendingar EM-sæti á þriðjudaginn? Fer íslenska liðið í umspil? Verður EM-draumurinn kannski að engu í Ungverjalandi, í annað sinn á skömmum tíma? 26. nóvember 2020 09:01
„Erfitt að brjóta þetta lið“ „Þær geta verið hörkugóðar,“ segir Elín Metta Jensen um landslið Slóvakíu fyrir leikinn mikilvæga í undankeppni EM á morgun. 25. nóvember 2020 14:30
Misstu út aðalmarkaskorarann fyrir uppgjörið við Ísland Patrícia Hmírová hefur skorað 80% marka Slóvakíu en missir af leiknum mikilvæga við Ísland á fimmtudaginn vegna kórónuveirusmits. 24. nóvember 2020 17:01
Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá „Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið. 25. nóvember 2020 12:00