Hermdi eftir Ronaldo þegar hann skoraði gegn Juventus og bað svo um treyjuna hans eftir leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 09:00 Myrto Uzuni fagnaði eins og Cristiano Ronaldo þegar hann kom Ferencváros yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. getty/Valerio Pennicino Myrto Uzuni, leikmaður Ferencváros, hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann kom ungversku meisturunum yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Á 19. mínútu skoraði Uzuni og fagnaði með hoppi eins og Ronaldo gerir venjulega. Uzuni virðist vera mikill aðdáandi Ronaldos því eftir leikinn bað hann Portúgalann um treyju hans. Ferencvarosi's Myrto Uzuni celebrated like Cristiano Ronaldo after scoring against Juventus yesterday.Uzuni then asked Cristiano for his kit at full-time. A dream come true for the 25-year old. pic.twitter.com/o2K5Sa2CIf— FutbolBible (@FutbolBible) November 25, 2020 Hvort fagn Uzunis kveikti í Ronaldo eða ekki skal ósagt látið en hann jafnaði allavega metin á 35. mínútu með skoti af löngu færi. Þetta var fyrsta Meistaradeildarmark Ronaldos á tímabilinu og hans 131. í keppninni á ferlinum. Portúgalinn er markahæstur í sögu Meistaradeildarinnar. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Álvaro Morata sigurmark Juventus með skalla eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Með markinu tryggði Morata Juventus ekki bara stigin þrjú heldur einnig sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Myrto Uzuni, leikmaður Ferencváros, hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann kom ungversku meisturunum yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Á 19. mínútu skoraði Uzuni og fagnaði með hoppi eins og Ronaldo gerir venjulega. Uzuni virðist vera mikill aðdáandi Ronaldos því eftir leikinn bað hann Portúgalann um treyju hans. Ferencvarosi's Myrto Uzuni celebrated like Cristiano Ronaldo after scoring against Juventus yesterday.Uzuni then asked Cristiano for his kit at full-time. A dream come true for the 25-year old. pic.twitter.com/o2K5Sa2CIf— FutbolBible (@FutbolBible) November 25, 2020 Hvort fagn Uzunis kveikti í Ronaldo eða ekki skal ósagt látið en hann jafnaði allavega metin á 35. mínútu með skoti af löngu færi. Þetta var fyrsta Meistaradeildarmark Ronaldos á tímabilinu og hans 131. í keppninni á ferlinum. Portúgalinn er markahæstur í sögu Meistaradeildarinnar. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Álvaro Morata sigurmark Juventus með skalla eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Með markinu tryggði Morata Juventus ekki bara stigin þrjú heldur einnig sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01