Stuðningsmenn Trump „slá í gegn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2020 13:31 Myndbandið er að slá rækilega í gegn. Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór með sigur af hólmi í Georgíu í forsetakosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þetta var staðfest eftir að endurtalningu atkvæða lauk í nótt. Biden hafði betur gegn sitjandi forseta, Donald Trump, en afar mjótt var á munum. Endurtalning er einmitt orð sem stuðningsmenn Trump hafa mikið notað undanfarna daga. Nú er ljóst að Trump hefur tapað en fjölmargir stuðningsmenn Donalds Trump hafa undanfarnar tvær vikur stigið fram í fjölmiðlum og krafist þess að endurtalning fari fram í ákveðnum ríkjum, og alls ekki öllum. Á Twitter gengur myndband eins og eldur í sinu þar sem sjá má fréttamann ræða við tvo stuðningsmenn Trump og krefjast þeir að endurtalningu í sumum ríkjum og að talning verði hætt í öðrum. Í raun bara hvernig það henti Donald Trump og hans möguleikum í kosningunum. Áhorfendur eru hvattir til að horfa á myndbandið til enda. Því þar segir einn þeirra að Donald Trump sé snillingur eða á enskunni genius. Einn þeirra segir að það sé ástæðan fyrir því að Donald Trump beri millinafnið John, sem sagt jenius með joði. Hér er að neðan má sjá þetta umrædda myndband sem er heldur betur að slá í gegn. Listen right to the end 🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣 pic.twitter.com/Hb4aF3WTw6— Richard Benyon (@RichardHRBenyon) November 18, 2020 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Grín og gaman Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór með sigur af hólmi í Georgíu í forsetakosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þetta var staðfest eftir að endurtalningu atkvæða lauk í nótt. Biden hafði betur gegn sitjandi forseta, Donald Trump, en afar mjótt var á munum. Endurtalning er einmitt orð sem stuðningsmenn Trump hafa mikið notað undanfarna daga. Nú er ljóst að Trump hefur tapað en fjölmargir stuðningsmenn Donalds Trump hafa undanfarnar tvær vikur stigið fram í fjölmiðlum og krafist þess að endurtalning fari fram í ákveðnum ríkjum, og alls ekki öllum. Á Twitter gengur myndband eins og eldur í sinu þar sem sjá má fréttamann ræða við tvo stuðningsmenn Trump og krefjast þeir að endurtalningu í sumum ríkjum og að talning verði hætt í öðrum. Í raun bara hvernig það henti Donald Trump og hans möguleikum í kosningunum. Áhorfendur eru hvattir til að horfa á myndbandið til enda. Því þar segir einn þeirra að Donald Trump sé snillingur eða á enskunni genius. Einn þeirra segir að það sé ástæðan fyrir því að Donald Trump beri millinafnið John, sem sagt jenius með joði. Hér er að neðan má sjá þetta umrædda myndband sem er heldur betur að slá í gegn. Listen right to the end 🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣🤣 pic.twitter.com/Hb4aF3WTw6— Richard Benyon (@RichardHRBenyon) November 18, 2020
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Grín og gaman Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira