Eitt prósent Ítala með Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2020 15:00 Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. AP/Alessandra Tarantino Heilbrigðisstarfsmenn á Ítalíu eiga erfitt með að standast það álag sem er á þeim um þessar mundir vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Smituðum hefur farið hratt fjölgandi á Ítalíu. Til marks um það hafa rúmlega milljóni Ítalir greinst smitaðir af Covid-19 frá því faraldurinn náði fyrst þangað í upphafi ársins. Nú eru þó rúmlega 600 þúsund virk smit í landinu, svo vitað sé. ANSA fréttaveitan hefur eftir Nino Cartabellotta, sem stýrir Gimbe samtökunum, að Ítalir hafi misst tökin á faraldrinum. Í gær hafi rúmlega eitt prósent ítölsku þjóðarinnar verið smitað af Covid-19. Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru Covid-19 sjúklingar í rúmlega helmingi allra sjúkrarýma á Ítalíu, eða 52 prósentum. Það sem er þó frábrugðið stöðunni þegar hún var verst í vor, þá eru sjúklingar yngri og minna veikir. Álagið er ekki mest á gjörgæslum núna heldur á almennum deildum og segir í frétt AP að það sé vegna þess að yngra fólkið þurfi oft lengri umönnun en eldri aðilar. Fjöldi innlagna hefur líka lengt til tafa í sjúkrahúsum. Eins og síðast er ástandið verst í Lombardyhéraði, sem er fjölmennasta hérað Ítalíu. Ástandið er þó skilgreint sem slæmt í níu af 21 héraði landsins. Það þýðir að í þeim héruðum er notkun sjúkrarýma yfir 50 prósent. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38 Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17 Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
Heilbrigðisstarfsmenn á Ítalíu eiga erfitt með að standast það álag sem er á þeim um þessar mundir vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Smituðum hefur farið hratt fjölgandi á Ítalíu. Til marks um það hafa rúmlega milljóni Ítalir greinst smitaðir af Covid-19 frá því faraldurinn náði fyrst þangað í upphafi ársins. Nú eru þó rúmlega 600 þúsund virk smit í landinu, svo vitað sé. ANSA fréttaveitan hefur eftir Nino Cartabellotta, sem stýrir Gimbe samtökunum, að Ítalir hafi misst tökin á faraldrinum. Í gær hafi rúmlega eitt prósent ítölsku þjóðarinnar verið smitað af Covid-19. Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru Covid-19 sjúklingar í rúmlega helmingi allra sjúkrarýma á Ítalíu, eða 52 prósentum. Það sem er þó frábrugðið stöðunni þegar hún var verst í vor, þá eru sjúklingar yngri og minna veikir. Álagið er ekki mest á gjörgæslum núna heldur á almennum deildum og segir í frétt AP að það sé vegna þess að yngra fólkið þurfi oft lengri umönnun en eldri aðilar. Fjöldi innlagna hefur líka lengt til tafa í sjúkrahúsum. Eins og síðast er ástandið verst í Lombardyhéraði, sem er fjölmennasta hérað Ítalíu. Ástandið er þó skilgreint sem slæmt í níu af 21 héraði landsins. Það þýðir að í þeim héruðum er notkun sjúkrarýma yfir 50 prósent.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38 Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17 Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Sjá meira
Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38
Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17
Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59
Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent