Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2020 13:52 Mikil barátta í fyrri leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Harry Kane og Sverrir Ingi Ingason liggja í grasinu. Vísir/Hulda Margrét Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Breska ríkisútvarpið segir frá því að enska knattspyrnusambandið hafi sótt um undanþágu fyrir íslenska landsliðið. Þar kemur fram að Knattspyrnusamband Íslands hafi samþykkt að fylgja mjög ströngum reglum. The FA has asked the government to grant a travel exemption to Iceland for their Nations League match at Wembley.More: https://t.co/APAUG6jAzr #bbcfootball pic.twitter.com/ll3ahyS3Ec— BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2020 Íslenski hópurinn verður í UEFA búbblu allan tímann sinn í Danmörku og þar þurrfa allir að fara í kórónuveirupróf. „Við höfum samið um það við íslenska liðið að þeir komi hingað í einkaflugvél og fari í gengum einkaflugstöð. Þeir munu síðan aðeins hafa aðgengi að hóteli sínu og leikvanginum,“ sagði talsmaður enska sambandsins við breska ríkisútvarpið. Ensk sóttvarnaryfirvöld hafa lokað landinu fyrir ferðalögum frá Danmörku eftir að kórónuveiran stökkbreyttist í minkabúum Danmerkur. Það fylgir sögunni að lið Íslands og Englands gætu mæst í Þýskalandi verði þessari beiðni enska knattspyrnusambandsins hafnað. Ísland spilar við Ungverjaland í kvöld og mætir svo Danmörku í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. Þaðan á liðið síðan að ferðast til Englands og spila við heimamenn á Wembley næstkomandi miðvikudag. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Breska ríkisútvarpið segir frá því að enska knattspyrnusambandið hafi sótt um undanþágu fyrir íslenska landsliðið. Þar kemur fram að Knattspyrnusamband Íslands hafi samþykkt að fylgja mjög ströngum reglum. The FA has asked the government to grant a travel exemption to Iceland for their Nations League match at Wembley.More: https://t.co/APAUG6jAzr #bbcfootball pic.twitter.com/ll3ahyS3Ec— BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2020 Íslenski hópurinn verður í UEFA búbblu allan tímann sinn í Danmörku og þar þurrfa allir að fara í kórónuveirupróf. „Við höfum samið um það við íslenska liðið að þeir komi hingað í einkaflugvél og fari í gengum einkaflugstöð. Þeir munu síðan aðeins hafa aðgengi að hóteli sínu og leikvanginum,“ sagði talsmaður enska sambandsins við breska ríkisútvarpið. Ensk sóttvarnaryfirvöld hafa lokað landinu fyrir ferðalögum frá Danmörku eftir að kórónuveiran stökkbreyttist í minkabúum Danmerkur. Það fylgir sögunni að lið Íslands og Englands gætu mæst í Þýskalandi verði þessari beiðni enska knattspyrnusambandsins hafnað. Ísland spilar við Ungverjaland í kvöld og mætir svo Danmörku í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. Þaðan á liðið síðan að ferðast til Englands og spila við heimamenn á Wembley næstkomandi miðvikudag.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn