Lífið

Allt til alls í 24 fermetra íbúð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Vel farið með plássið í þessari eign.
Vel farið með plássið í þessari eign.

Á YouTube-rásinni Never Too Small er reglulega fjallað um litlar íbúðir þar sem hugar er vel að hverjum einasta sentímetra.

Á dögunum kom út myndband á rásinni þar sem sjá má 24 fermetra íbúð í japönskum stíl þar sem finna má stofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Nánast allt í einu og sama rýminu.

Íbúðin er staðsett í Elizabeth Bay í Sidney í Ástralíu. Íbúðin er í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1970. 

Það var innanhúshönnuðurinn Nicholas Gurney sem hannaði íbúðina og gerði að greinilega vel eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.