Mánudagsstreymið: Uppvakningar á uppvakninga ofan Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2020 19:20 Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. 7DtD er svokallaður survival leikur þar sem spilarar þurfa að snúa bökum saman til að lifa af í illa förnum heimi eftir kjarnorkustyrjöld. Auk þess að þurfa að eiga við náttúruölfin þurfa spilarar að safna birgðum og verjast hjörðum uppvakninga, eins og gengur og gerist eftir kjarnorkustyrjaldir. Þá ætti það að gleðja áhorfendur að hann Dói er að drekka engiferte og hugsa vel um hálsinn, því hann á eflaust eftir að bregða mikið og öskra í kvöld. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. 7DtD er svokallaður survival leikur þar sem spilarar þurfa að snúa bökum saman til að lifa af í illa förnum heimi eftir kjarnorkustyrjöld. Auk þess að þurfa að eiga við náttúruölfin þurfa spilarar að safna birgðum og verjast hjörðum uppvakninga, eins og gengur og gerist eftir kjarnorkustyrjaldir. Þá ætti það að gleðja áhorfendur að hann Dói er að drekka engiferte og hugsa vel um hálsinn, því hann á eflaust eftir að bregða mikið og öskra í kvöld. Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira