Fyrrum balletdrottningin Marta C. Gonzalez lifnar öll við þegar hún heyrir tónlistina úr Svanavatnið eftir Tchaikovsky.
Gonzalez greindist með Alzheimer fyrir nokkrum árum og hefur sjúkdómurinn haft gríðarlega áhrif á hennar líf. En þegar hún heyrir tónlistina byrjar hún að dansa á nýjan leik.
Það var Felipe Tristan sem vakti athygli á myndbandinu sínu á Twitter og hefur það slegið í gegn og segir Tristan að myndbandið sé það fallegasta sem notendur Twitter horfi á þann daginn.
Gonzalez var dansari í New York á sínum tíma þar sem hún er búsett.
NYC Prima Ballerina with Alzheimer’s listens to Swan Lake and it all comes back ✨ The most beautiful video you’ll see today! 🎵❤️🩰⠀
— Felipe Tristan (@felipetristan) November 8, 2020
⠀
Spaniard ballerina Marta C. Gonzalez Valencia 2019 - Swan Lake by Tchaikovsky @nycballet⠀
⠀#primaballerina #alzheimers #nycballet pic.twitter.com/Dl81WWfn2C