Píanóleikari lék lagið Eternal Flame sultuslakur í miðjum óeirðum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. nóvember 2020 22:30 Píanóleikarinn kippti sér ekkert upp við sírenuvæl, sprengingar, eld og óeirðir í miðjum óeirðum í Barcelonaborg. Skjáskot Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19. Útgöngubanni hefur meðal annars verið beitt víða um Evrópu, þar með talið á Spáni. Þar í landi hefur komið til tals að koma slíku banni á aftur eftir að önnur bylgja faraldursins er farin að reyna á þolmörk heilbrigðiskerfisins. Nú á dögunum brutust út átök milli mótmælenda og lögreglu í Barcelona þegar mótmælendur lýstu vanþóknun sinni á fyrirhuguðu útgöngubanni. Myndband sem náðist úr átökunum sýnir heldur súrrealíska en jafnframt ljúfsára stemmningu. Þar má sjá píanóleikara með andlistgrímu leika af alúð lagið Eternal Flame sem hljómsveitin The Bangles gerði heimsfrægt. Píanóleikarinn virðist ekkert kippa sér upp við átökin í kringum sig og keyrir í gegnum lagið eins og hann sé einn í heiminum. Það er óhætt að segja að þessi sena minni smá á hið víðfræga Titanic-atriði þar sem hljómsveitin spilar tregafulla tónlist fyrir ringulreiða farþegagesti á leið út í ískaldan sjóinn meðan skipið er að sökkva. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu útgáfu lagsins sem er frá árinu 1989. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira
Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19. Útgöngubanni hefur meðal annars verið beitt víða um Evrópu, þar með talið á Spáni. Þar í landi hefur komið til tals að koma slíku banni á aftur eftir að önnur bylgja faraldursins er farin að reyna á þolmörk heilbrigðiskerfisins. Nú á dögunum brutust út átök milli mótmælenda og lögreglu í Barcelona þegar mótmælendur lýstu vanþóknun sinni á fyrirhuguðu útgöngubanni. Myndband sem náðist úr átökunum sýnir heldur súrrealíska en jafnframt ljúfsára stemmningu. Þar má sjá píanóleikara með andlistgrímu leika af alúð lagið Eternal Flame sem hljómsveitin The Bangles gerði heimsfrægt. Píanóleikarinn virðist ekkert kippa sér upp við átökin í kringum sig og keyrir í gegnum lagið eins og hann sé einn í heiminum. Það er óhætt að segja að þessi sena minni smá á hið víðfræga Titanic-atriði þar sem hljómsveitin spilar tregafulla tónlist fyrir ringulreiða farþegagesti á leið út í ískaldan sjóinn meðan skipið er að sökkva. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu útgáfu lagsins sem er frá árinu 1989.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira