Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2020 14:30 Sigrún hefur staðið sig með eindæmum vel í þáttunum Allir geta dansað. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. Áður en sú þáttaröð hófst var ákveðið að Sigrún og Auðunn myndu dansa saman í lokaþættinum en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig eins og hún ræðir um í nýjasta þættinum af Einkalífinu. „Þegar þetta kemur upp er þetta bara eitthvað seinna tíma vandamál en svo kemur allt í einu að því að maður þarf að fara dansa,“ segir Sigrún Ósk. „Það vita það allir að Auddi á einhver Jackson múv upp í erminni en ég á náttúrlega ekki neitt uppi í erminni í dansmálum. Við byrjum eitthvað að æfa og við höfum ekki bæði sagt söguna alveg eins af því hvernig mér tókst að rífa liðþófann og teygja vel á liðbandinu í leið. Ég vil meina að þetta hafi verið svakalegur snúningur. Auddi grínast með það að ég hafi reimað skóna mína eða snúið hann einhvern veginn lötur hægt. Mögulega er það nær sannleikanum.“ Sigrún slasaði sig þremur vikum fyrir lokaþáttinn. „Við gátum bara ekki mikið meira æft. Þegar kemur að deginum þá var sko hnéð á mér tvöfalt, ég átti bágt með að ganga og það var kominn staðgengill fyrir mig til að dansa við Audda. Ég ákvað að gleypa aðeins af íbúfeni og reyna vefja einhverju utan um þetta. Ég fór daginn áður og lét tappa af hnénu á mér, þetta er náttúrulega bara bull. En ég dansaði og ég er ekki viss um að ég hafi gert það með stæl og hef ekki enn haft mig í að horfa á þennan þátt.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Sigrún einnig um þættina Leitin að upprunanum og hvernig það getur tekið á að vinna það efni, hvernig fjölmiðlaferill hennar hófst, hjónabandið og fjölskyldulífið, þætti á borð við Allir geta dansað, Neyðarlínuna og fleiri verkefni og framhaldið en á næstu misserum hefst fjórða þáttaröðin af Leitin að upprunanum sem verður með öðru sniði. Einkalífið Allir geta dansað Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Sjá meira
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. Áður en sú þáttaröð hófst var ákveðið að Sigrún og Auðunn myndu dansa saman í lokaþættinum en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig eins og hún ræðir um í nýjasta þættinum af Einkalífinu. „Þegar þetta kemur upp er þetta bara eitthvað seinna tíma vandamál en svo kemur allt í einu að því að maður þarf að fara dansa,“ segir Sigrún Ósk. „Það vita það allir að Auddi á einhver Jackson múv upp í erminni en ég á náttúrlega ekki neitt uppi í erminni í dansmálum. Við byrjum eitthvað að æfa og við höfum ekki bæði sagt söguna alveg eins af því hvernig mér tókst að rífa liðþófann og teygja vel á liðbandinu í leið. Ég vil meina að þetta hafi verið svakalegur snúningur. Auddi grínast með það að ég hafi reimað skóna mína eða snúið hann einhvern veginn lötur hægt. Mögulega er það nær sannleikanum.“ Sigrún slasaði sig þremur vikum fyrir lokaþáttinn. „Við gátum bara ekki mikið meira æft. Þegar kemur að deginum þá var sko hnéð á mér tvöfalt, ég átti bágt með að ganga og það var kominn staðgengill fyrir mig til að dansa við Audda. Ég ákvað að gleypa aðeins af íbúfeni og reyna vefja einhverju utan um þetta. Ég fór daginn áður og lét tappa af hnénu á mér, þetta er náttúrulega bara bull. En ég dansaði og ég er ekki viss um að ég hafi gert það með stæl og hef ekki enn haft mig í að horfa á þennan þátt.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Sigrún einnig um þættina Leitin að upprunanum og hvernig það getur tekið á að vinna það efni, hvernig fjölmiðlaferill hennar hófst, hjónabandið og fjölskyldulífið, þætti á borð við Allir geta dansað, Neyðarlínuna og fleiri verkefni og framhaldið en á næstu misserum hefst fjórða þáttaröðin af Leitin að upprunanum sem verður með öðru sniði.
Einkalífið Allir geta dansað Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Sjá meira