Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 14:09 Hamilton fagnar gullinu í dag. Miguel Medina - Pool/Getty Images Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Hamilton sló met um síðustu helgi er hann vann sinn 92. kappakstur og hann bætti gulli númer 93 í bakpokann á Ítalíu í dag. A phenomenal achievement from @MercedesAMGF1 as they rewrite the F1 record booksThe first team in history to win seven straight constructor titles! #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/iYIKKrkuU7— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Samherji Hamilton úr Mercedes, Valtteri Bottas, kom annar í mark rúmum fimm sekúndum á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo úr Renualt var þriðji. Daniil Kyvat frá Alpha Tauri var fjórði, fimmtán sekúndum á eftir Hamilton, og Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc nældi í fimmta sætið. Þetta var ellefti sigur Hamilton í röð en fjórar keppnir eru eftir í formúlunni þetta tímabilið. Hann getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í næstu keppni. HAMILTON WINS!! He takes victory #93 at the Emilia Romagna Grand PrixBottas second, with Ricciardo coming home P3!#ImolaGP #F1 pic.twitter.com/mbmydh8EOf— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Formúla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Hamilton sló met um síðustu helgi er hann vann sinn 92. kappakstur og hann bætti gulli númer 93 í bakpokann á Ítalíu í dag. A phenomenal achievement from @MercedesAMGF1 as they rewrite the F1 record booksThe first team in history to win seven straight constructor titles! #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/iYIKKrkuU7— Formula 1 (@F1) November 1, 2020 Samherji Hamilton úr Mercedes, Valtteri Bottas, kom annar í mark rúmum fimm sekúndum á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo úr Renualt var þriðji. Daniil Kyvat frá Alpha Tauri var fjórði, fimmtán sekúndum á eftir Hamilton, og Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc nældi í fimmta sætið. Þetta var ellefti sigur Hamilton í röð en fjórar keppnir eru eftir í formúlunni þetta tímabilið. Hann getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í næstu keppni. HAMILTON WINS!! He takes victory #93 at the Emilia Romagna Grand PrixBottas second, with Ricciardo coming home P3!#ImolaGP #F1 pic.twitter.com/mbmydh8EOf— Formula 1 (@F1) November 1, 2020
Formúla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira