Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2020 14:00 Sara Björk Gunnarsdóttir lyftir Evrópumeistarabikarnum. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Evrópumeistara Lyon, er ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo. Frá þessu er greint á mbl.is. Leitað var til sérfræðinga til að velja bestu fótboltakonu í Evrópu 2020. Búið er að velja þær 20 bestu og sérfræðingarnir velja síðan þær fimm bestu úr þeim hópi. Á lista FourFourTwo eru alls átta leikmenn sem léku með Lyon á þessu ári. Auk Söru eru það Lucy Bronze, Dzsenifer Marozsán, Eugenie Le Sommer, Wendie Renard, Amel Majri, Delphine Cascarino og Sarah Bouhaddi. Sara varð tvöfaldur meistari með Wolfsburg í Þýskalandi áður en hún gekk í raðir Lyon í sumar. Hún varð Evrópumeistari með franska liðinu og skoraði eitt marka þess í 3-1 sigri á hennar gömlu félögum í Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara vann einnig frönsku bikarkeppnina með Lyon. Í fyrradag sló Sara leikjamet íslenska landsliðsins þegar hún lék sinn 134. landsleik þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í undankeppni EM. Sara var ein þriggja sem var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Verðlaunin féllu samherja hennar hjá Lyon, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Tuttugu bestu fótboltakonur Evrópu að mati FourFourTwo Alexia Putellas (Barcelona) Alexandra Popp (Wolfsburg) Amel Majri (Lyon) Bethany England (Chelsea) Christiane Endler (PSG) Debinha (North Carolina Courage) Delphine Cascarino (Lyon) Denise O’Sullivan (North Carolina Courage/Brighton) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Eugenie Le Sommer (Lyon) Ewa Pajor (Wolfsburg) Guro Reiten (Chelsea) Ji So-yun (Chelsea) Lucy Bronze (Lyon/Man. City) Marie-Antoinette Katoto (PSG) Pernille Harder (Wolfsburg/Chelsea) Sara Björk Gunnarsdottir (Wolfsburg/Lyon) Sarah Bouhaddi (Lyon) Vivianne Miedema (Arsenal) Wendie Renard (Lyon) Franski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27. október 2020 12:01 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Evrópumeistara Lyon, er ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo. Frá þessu er greint á mbl.is. Leitað var til sérfræðinga til að velja bestu fótboltakonu í Evrópu 2020. Búið er að velja þær 20 bestu og sérfræðingarnir velja síðan þær fimm bestu úr þeim hópi. Á lista FourFourTwo eru alls átta leikmenn sem léku með Lyon á þessu ári. Auk Söru eru það Lucy Bronze, Dzsenifer Marozsán, Eugenie Le Sommer, Wendie Renard, Amel Majri, Delphine Cascarino og Sarah Bouhaddi. Sara varð tvöfaldur meistari með Wolfsburg í Þýskalandi áður en hún gekk í raðir Lyon í sumar. Hún varð Evrópumeistari með franska liðinu og skoraði eitt marka þess í 3-1 sigri á hennar gömlu félögum í Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara vann einnig frönsku bikarkeppnina með Lyon. Í fyrradag sló Sara leikjamet íslenska landsliðsins þegar hún lék sinn 134. landsleik þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í undankeppni EM. Sara var ein þriggja sem var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Verðlaunin féllu samherja hennar hjá Lyon, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Tuttugu bestu fótboltakonur Evrópu að mati FourFourTwo Alexia Putellas (Barcelona) Alexandra Popp (Wolfsburg) Amel Majri (Lyon) Bethany England (Chelsea) Christiane Endler (PSG) Debinha (North Carolina Courage) Delphine Cascarino (Lyon) Denise O’Sullivan (North Carolina Courage/Brighton) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Eugenie Le Sommer (Lyon) Ewa Pajor (Wolfsburg) Guro Reiten (Chelsea) Ji So-yun (Chelsea) Lucy Bronze (Lyon/Man. City) Marie-Antoinette Katoto (PSG) Pernille Harder (Wolfsburg/Chelsea) Sara Björk Gunnarsdottir (Wolfsburg/Lyon) Sarah Bouhaddi (Lyon) Vivianne Miedema (Arsenal) Wendie Renard (Lyon)
Alexia Putellas (Barcelona) Alexandra Popp (Wolfsburg) Amel Majri (Lyon) Bethany England (Chelsea) Christiane Endler (PSG) Debinha (North Carolina Courage) Delphine Cascarino (Lyon) Denise O’Sullivan (North Carolina Courage/Brighton) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Eugenie Le Sommer (Lyon) Ewa Pajor (Wolfsburg) Guro Reiten (Chelsea) Ji So-yun (Chelsea) Lucy Bronze (Lyon/Man. City) Marie-Antoinette Katoto (PSG) Pernille Harder (Wolfsburg/Chelsea) Sara Björk Gunnarsdottir (Wolfsburg/Lyon) Sarah Bouhaddi (Lyon) Vivianne Miedema (Arsenal) Wendie Renard (Lyon)
Franski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27. október 2020 12:01 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37
Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27. október 2020 12:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó