Hjónin Kate og Joey Zehr halda úti YouTube-rásinni Mr. Kate þar sem þau sýna fylgjendum sínum ítarlega frá lífi þeirra.
Þau eru með yfir fjórar milljónir fylgjenda og aðallega frá því þegar þau taka heimilið í gegn og breyta til.
Í nýjasta myndbandi þeirra hjóna tóku þau bílskúrinn í gegn og breyttu rýminu í skrifstofu, gestaherbergi og líkamsræktaraðstöðu.
Nokkuð vel heppnuð útkoma eins og sjá má hér að neðan.