Innblásin af ímynduðu matarboði með Björgvini og Eddu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. október 2020 15:31 Una Stef og Babies flokkurinn senda frá sér nýtt lag í dag. Lagið nefnist Með þér. Aðsendar myndir „Leikstjórinn Óli Finnsson hringdi í mig og spurði hvort ég væri til í að semja „feel-good“ þemalag fyrir þætti sem hann var að gera með mæðginunum Björgvini Franz og Eddu Björgvins,“ segir tónlistarkonan Una Stefánsdóttir um lagið Með þér sem kom út í dag. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld. „Mér hefur aldrei fundist hugtakið „feel-good“ passa jafn vel við neina eins og þau tvö enda algerir ljósberar og gleðigjafar. Í þáttunum eru þau á rúntinum á gömlum fjölskyldubíl að rifja upp alls konar sögur og lenda í stórkostlegum ævintýrum,“ segir Una. „Textann vann ég út frá konsepti þáttarins en grúvið sjálft var 100 prósent inspírerað af því hvernig ég held að það sé að vera í matarboði með Björgvini og Eddu. Mér fannst svo einstaklega viðeigandi að fá hæfileikaríku vini mína í Babies flokknum til að vinna lagið með mér því enginn er betri í „feel-good“ en þeir. Þeir komu stemningunni í nýjar hæðir og við erum virkilega ánægð með útkomuna. Við viljum allavega meina að þetta sé fullkomið lag til að rúnta við. Fyrsti þáttur af Ísbíltúr með mömmu verður í kvöld á Stöð 2, kl. 19:10 en lagið Með þér má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Með þér - Una Stef og Babies flokkurinn Textinn við lagið með þér: Manstu þegar sjónvarpið tók sér fimmtudagsfrí? Eða þegar Ringo spilaði í Atlavík? Vigdís vakti yfir okkur sterk og farsímaleysið var yndislegt. Túberuð á rúntinum við söfnuðum minningum Með þér er lífið yndislegt Með þér er lífið stórkostlegt Kannski verða flugbílar á Hvammstanga Eflaust verðum við heimsmeistarar í fótbolta Ég veit þú verður ennþá hér hjá mér því ást okkar er jú órjúfanleg Hring eftir hring við búum til nýjar minningar Með þér… Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“ Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari. 17. október 2020 20:01 Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. 7. ágúst 2020 12:00 Vona að lagið fái fólk til að dansa heima í stofu Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð. 20. mars 2020 13:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Leikstjórinn Óli Finnsson hringdi í mig og spurði hvort ég væri til í að semja „feel-good“ þemalag fyrir þætti sem hann var að gera með mæðginunum Björgvini Franz og Eddu Björgvins,“ segir tónlistarkonan Una Stefánsdóttir um lagið Með þér sem kom út í dag. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld. „Mér hefur aldrei fundist hugtakið „feel-good“ passa jafn vel við neina eins og þau tvö enda algerir ljósberar og gleðigjafar. Í þáttunum eru þau á rúntinum á gömlum fjölskyldubíl að rifja upp alls konar sögur og lenda í stórkostlegum ævintýrum,“ segir Una. „Textann vann ég út frá konsepti þáttarins en grúvið sjálft var 100 prósent inspírerað af því hvernig ég held að það sé að vera í matarboði með Björgvini og Eddu. Mér fannst svo einstaklega viðeigandi að fá hæfileikaríku vini mína í Babies flokknum til að vinna lagið með mér því enginn er betri í „feel-good“ en þeir. Þeir komu stemningunni í nýjar hæðir og við erum virkilega ánægð með útkomuna. Við viljum allavega meina að þetta sé fullkomið lag til að rúnta við. Fyrsti þáttur af Ísbíltúr með mömmu verður í kvöld á Stöð 2, kl. 19:10 en lagið Með þér má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Með þér - Una Stef og Babies flokkurinn Textinn við lagið með þér: Manstu þegar sjónvarpið tók sér fimmtudagsfrí? Eða þegar Ringo spilaði í Atlavík? Vigdís vakti yfir okkur sterk og farsímaleysið var yndislegt. Túberuð á rúntinum við söfnuðum minningum Með þér er lífið yndislegt Með þér er lífið stórkostlegt Kannski verða flugbílar á Hvammstanga Eflaust verðum við heimsmeistarar í fótbolta Ég veit þú verður ennþá hér hjá mér því ást okkar er jú órjúfanleg Hring eftir hring við búum til nýjar minningar Með þér…
Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“ Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari. 17. október 2020 20:01 Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. 7. ágúst 2020 12:00 Vona að lagið fái fólk til að dansa heima í stofu Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð. 20. mars 2020 13:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“ Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari. 17. október 2020 20:01
Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. 7. ágúst 2020 12:00
Vona að lagið fái fólk til að dansa heima í stofu Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð. 20. mars 2020 13:00