Góðu fréttirnar voru að fimmti meðlimurinn fannst en vondu fréttirnar voru að hann var í fangelsi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2020 11:29 Þorkell Máni lék á als oddi í viðtalinu. vísir/vilhelm Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu og segir hann að það hafi oft á tíðum skrautlegt að vera umboðsmaður Mínus. „Þetta var að mörgum leyti svolítið erfiður tími en það var líka út af því að ég var svo erfiður. Þetta var rosalegur skóli það var alltaf mikið líf í kringum þessa stráka og maður lærði heilmikið,“ segir Máni. Hann segir eina mjög áhugaverða sögu. „Einu sinni var Mínus að fara spila á Airwaves-hátíð og það var búið að leigja túrrútu og tveir breskir blaðamenn áttu að fara með meðlimum Mínus á fimmtán uppáhalds staðina þeirra,“ segir Máni en dagskráin átti að hefjast klukkan 9:30 um morguninn og það gekk erfiðlega að finna alla meðlimi bandsins. Upp úr hádegi hafði hann náð að finna alla, nema einn. „Við erum búnir að hringja út um allt og það er í raun öll ferðin að fara í þetta á sama tíma og við erum að fara í gegnum þessa fimmtán staði. Síðan allt í einu náum við að finna fimmta meðlim sveitarinnar og ég þarf að snúa mér við og segja við blaðamennina, ég er með góðar fréttir og slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er búinn að finna fimmta meðliminn. Slæmu fréttirnar eru þær að hann er í fangelsi.“ Hér að ofan má horfa á allan þáttinn sem er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon. Einkalífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu og segir hann að það hafi oft á tíðum skrautlegt að vera umboðsmaður Mínus. „Þetta var að mörgum leyti svolítið erfiður tími en það var líka út af því að ég var svo erfiður. Þetta var rosalegur skóli það var alltaf mikið líf í kringum þessa stráka og maður lærði heilmikið,“ segir Máni. Hann segir eina mjög áhugaverða sögu. „Einu sinni var Mínus að fara spila á Airwaves-hátíð og það var búið að leigja túrrútu og tveir breskir blaðamenn áttu að fara með meðlimum Mínus á fimmtán uppáhalds staðina þeirra,“ segir Máni en dagskráin átti að hefjast klukkan 9:30 um morguninn og það gekk erfiðlega að finna alla meðlimi bandsins. Upp úr hádegi hafði hann náð að finna alla, nema einn. „Við erum búnir að hringja út um allt og það er í raun öll ferðin að fara í þetta á sama tíma og við erum að fara í gegnum þessa fimmtán staði. Síðan allt í einu náum við að finna fimmta meðlim sveitarinnar og ég þarf að snúa mér við og segja við blaðamennina, ég er með góðar fréttir og slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er búinn að finna fimmta meðliminn. Slæmu fréttirnar eru þær að hann er í fangelsi.“ Hér að ofan má horfa á allan þáttinn sem er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon.
Einkalífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira