Góðu fréttirnar voru að fimmti meðlimurinn fannst en vondu fréttirnar voru að hann var í fangelsi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2020 11:29 Þorkell Máni lék á als oddi í viðtalinu. vísir/vilhelm Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu og segir hann að það hafi oft á tíðum skrautlegt að vera umboðsmaður Mínus. „Þetta var að mörgum leyti svolítið erfiður tími en það var líka út af því að ég var svo erfiður. Þetta var rosalegur skóli það var alltaf mikið líf í kringum þessa stráka og maður lærði heilmikið,“ segir Máni. Hann segir eina mjög áhugaverða sögu. „Einu sinni var Mínus að fara spila á Airwaves-hátíð og það var búið að leigja túrrútu og tveir breskir blaðamenn áttu að fara með meðlimum Mínus á fimmtán uppáhalds staðina þeirra,“ segir Máni en dagskráin átti að hefjast klukkan 9:30 um morguninn og það gekk erfiðlega að finna alla meðlimi bandsins. Upp úr hádegi hafði hann náð að finna alla, nema einn. „Við erum búnir að hringja út um allt og það er í raun öll ferðin að fara í þetta á sama tíma og við erum að fara í gegnum þessa fimmtán staði. Síðan allt í einu náum við að finna fimmta meðlim sveitarinnar og ég þarf að snúa mér við og segja við blaðamennina, ég er með góðar fréttir og slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er búinn að finna fimmta meðliminn. Slæmu fréttirnar eru þær að hann er í fangelsi.“ Hér að ofan má horfa á allan þáttinn sem er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon. Einkalífið Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu og segir hann að það hafi oft á tíðum skrautlegt að vera umboðsmaður Mínus. „Þetta var að mörgum leyti svolítið erfiður tími en það var líka út af því að ég var svo erfiður. Þetta var rosalegur skóli það var alltaf mikið líf í kringum þessa stráka og maður lærði heilmikið,“ segir Máni. Hann segir eina mjög áhugaverða sögu. „Einu sinni var Mínus að fara spila á Airwaves-hátíð og það var búið að leigja túrrútu og tveir breskir blaðamenn áttu að fara með meðlimum Mínus á fimmtán uppáhalds staðina þeirra,“ segir Máni en dagskráin átti að hefjast klukkan 9:30 um morguninn og það gekk erfiðlega að finna alla meðlimi bandsins. Upp úr hádegi hafði hann náð að finna alla, nema einn. „Við erum búnir að hringja út um allt og það er í raun öll ferðin að fara í þetta á sama tíma og við erum að fara í gegnum þessa fimmtán staði. Síðan allt í einu náum við að finna fimmta meðlim sveitarinnar og ég þarf að snúa mér við og segja við blaðamennina, ég er með góðar fréttir og slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er búinn að finna fimmta meðliminn. Slæmu fréttirnar eru þær að hann er í fangelsi.“ Hér að ofan má horfa á allan þáttinn sem er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon.
Einkalífið Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira