KSÍ reddaði vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 13:01 Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir ræðir hér málin við leikmenn liðsins í fyrri leiknum á móti Svíum sem fór fram á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta munu fljúga til Svíþjóðar á morgun til að auðvelda liðinu undirbúning fyrir leikinn mikilvæga á móti Svíþjóð í undankeppni EM en hann fer fram í næstu viku. Svíþjóð tekur á móti Íslandi á þriðjudaginn í næstu viku í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins en það lið sem vinnur þann leik fer langt með að tryggja sér sæti á Evrópumótinu. Hér á landi eru enn strangar sóttvarnarreglur í gildi og því getur kvennalandsliðið ekki æft saman með eðlilegum hætti heima á Íslandi. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að KSÍ hafi brugðist fljótt við því og reddað vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð. Kvennalandsliðið má ekki æfa á Íslandi - Verða viku í Svíþjóð https://t.co/LJwNV3T6Ri— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 19, 2020 Íslenska landsliðið kemur saman í Gautaborg annað kvöld og verður þremur dögum fyrr á ferðinni en áætlað var. „Upphaflega ætluðum við að byrja að æfa í dag hérna heima með þá leikmenn sem þar eru og koma síðan saman í Gautaborg á föstudaginn. Ég er mjög ánægður með þessa lendingu. Menn brugðust hratt við innan KSí og ég er mjög ánægður með að fá góðan tíma í undirbúning fyrir þennan leik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Fótbolta.net. EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta munu fljúga til Svíþjóðar á morgun til að auðvelda liðinu undirbúning fyrir leikinn mikilvæga á móti Svíþjóð í undankeppni EM en hann fer fram í næstu viku. Svíþjóð tekur á móti Íslandi á þriðjudaginn í næstu viku í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins en það lið sem vinnur þann leik fer langt með að tryggja sér sæti á Evrópumótinu. Hér á landi eru enn strangar sóttvarnarreglur í gildi og því getur kvennalandsliðið ekki æft saman með eðlilegum hætti heima á Íslandi. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að KSÍ hafi brugðist fljótt við því og reddað vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð. Kvennalandsliðið má ekki æfa á Íslandi - Verða viku í Svíþjóð https://t.co/LJwNV3T6Ri— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 19, 2020 Íslenska landsliðið kemur saman í Gautaborg annað kvöld og verður þremur dögum fyrr á ferðinni en áætlað var. „Upphaflega ætluðum við að byrja að æfa í dag hérna heima með þá leikmenn sem þar eru og koma síðan saman í Gautaborg á föstudaginn. Ég er mjög ánægður með þessa lendingu. Menn brugðust hratt við innan KSí og ég er mjög ánægður með að fá góðan tíma í undirbúning fyrir þennan leik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Fótbolta.net.
EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn