Ingó deilir persónulegu myndbandi á Facebook Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. október 2020 12:56 Færsla sem Ingó birti á Facebook síðu sinni í gærkvöldi hefur hlotið mikla athygli. Vilhelm/Vísir Ingó Veðurguð deildi myndbandi á Facebook síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann sýnir frá stundinni þegar lagið Í kvöld er gigg varð til. Í myndbandinu má sjá Ingó heima hjá sér að spila á gítarinn og það er eins og hann spinni textann jafnóðum við laglínuna. Viðlagið er eins og í lokaútgáfunni af Í kvöld er gigg en erindin eru jafnvel aðeins persónulegri. „Hæ öll sömul Hér er upptaka frá því þegar ég byrjaði að semja lagið Í kvöld er gigg. Ég geri þetta ekki oft en geri smá undantekningu núna því í dag er alþjóðlegi“ endurlífgunardagurinn.“ Færslan hefur hlotið mikla athygli og hrósa honum margir í athugasemdum. Tónlist Tengdar fréttir „Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 17. september 2020 20:26 Segir oft einmanalegt að gigga: „Karlgreyið, hvernig nennir hann að mæta?“ Í kvöld er gigg, lag Ingó veðurguðs, þykir mjög einlægt og persónulegt en í því má greina einhverja angist poppstjörnunnar sem komist hefur á toppinn en áttar sig á að þar getur bæði verið kalt og einmanalegt. 31. ágúst 2020 21:38 Dauðadrukkinn á virkum dögum þjakaður af einmanaleika Ingó segir að hann hafi upplifað að hann væri misskilin af kollegum sínum í listageiranum. Hann ræðir einnig um drykkjuna og hvernig hann lék sér að því að vera aleinn blindfullur innan um fólk sem hafði gagnrýnt hann. 20. ágúst 2020 14:30 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Ingó Veðurguð deildi myndbandi á Facebook síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann sýnir frá stundinni þegar lagið Í kvöld er gigg varð til. Í myndbandinu má sjá Ingó heima hjá sér að spila á gítarinn og það er eins og hann spinni textann jafnóðum við laglínuna. Viðlagið er eins og í lokaútgáfunni af Í kvöld er gigg en erindin eru jafnvel aðeins persónulegri. „Hæ öll sömul Hér er upptaka frá því þegar ég byrjaði að semja lagið Í kvöld er gigg. Ég geri þetta ekki oft en geri smá undantekningu núna því í dag er alþjóðlegi“ endurlífgunardagurinn.“ Færslan hefur hlotið mikla athygli og hrósa honum margir í athugasemdum.
Tónlist Tengdar fréttir „Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 17. september 2020 20:26 Segir oft einmanalegt að gigga: „Karlgreyið, hvernig nennir hann að mæta?“ Í kvöld er gigg, lag Ingó veðurguðs, þykir mjög einlægt og persónulegt en í því má greina einhverja angist poppstjörnunnar sem komist hefur á toppinn en áttar sig á að þar getur bæði verið kalt og einmanalegt. 31. ágúst 2020 21:38 Dauðadrukkinn á virkum dögum þjakaður af einmanaleika Ingó segir að hann hafi upplifað að hann væri misskilin af kollegum sínum í listageiranum. Hann ræðir einnig um drykkjuna og hvernig hann lék sér að því að vera aleinn blindfullur innan um fólk sem hafði gagnrýnt hann. 20. ágúst 2020 14:30 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 17. september 2020 20:26
Segir oft einmanalegt að gigga: „Karlgreyið, hvernig nennir hann að mæta?“ Í kvöld er gigg, lag Ingó veðurguðs, þykir mjög einlægt og persónulegt en í því má greina einhverja angist poppstjörnunnar sem komist hefur á toppinn en áttar sig á að þar getur bæði verið kalt og einmanalegt. 31. ágúst 2020 21:38
Dauðadrukkinn á virkum dögum þjakaður af einmanaleika Ingó segir að hann hafi upplifað að hann væri misskilin af kollegum sínum í listageiranum. Hann ræðir einnig um drykkjuna og hvernig hann lék sér að því að vera aleinn blindfullur innan um fólk sem hafði gagnrýnt hann. 20. ágúst 2020 14:30