Ætlar í framboð: „Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2020 10:00 Þorkell Máni Pétursson ætlar sér í pólitíkina og það í Garðabænum. vísir/vilhelm Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á stjórnmálum og ekkert feiminn að tjá sig um pólitískar skoðanir sínar. Máni ólst upp á mjög pólitísku heimili og hefur alla tíð verið mikill Garðbæingur. Máni stefnir að því að fara sjálfur út í stjórnmál. „Svo ég segi það bara blákalt þá langar mig að fara í framboð. Ég segi oft að ef maður er með hundrað manna samkomu og fólk er spurt í salnum, hverjir vilja fara í framboð? Tíu fyrstu sem rétta upp höndina er ekki rétta fólkið því við vitum af hverju þau ætla sér í framboð.“ Máni ætlar sér í stjórnmál og það á næstu misserum. „Það er alveg vitað og hefur verið vitað lengi að ég mun fara gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ einn góðan veðurdag. Ég myndi telja það mjög líklegt að ég geri það eftir þessa átján mánuði. Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út og þeir vita að ég mun skipta þeim út. Þó það haldi allir að Garðabær sé svo blár, jú við erum með blátt lið en það er skynsamt fólk í Garðabæ. Ef þú getur unnið Garðabæinn, þá getur þú unnið allt.“ Hann segir að það séu um níutíu prósent líkur á því að hann fari í framboð gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ á allra næstu misserum. Í þættinum hér að ofan ræðir Máni einnig um Mínustímann og bransasögur, samstarfið með Frosta Logasyni á X-inu, fótboltaáhuga hans, pólitík og margt fleira. Einkalífið Garðabær Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á stjórnmálum og ekkert feiminn að tjá sig um pólitískar skoðanir sínar. Máni ólst upp á mjög pólitísku heimili og hefur alla tíð verið mikill Garðbæingur. Máni stefnir að því að fara sjálfur út í stjórnmál. „Svo ég segi það bara blákalt þá langar mig að fara í framboð. Ég segi oft að ef maður er með hundrað manna samkomu og fólk er spurt í salnum, hverjir vilja fara í framboð? Tíu fyrstu sem rétta upp höndina er ekki rétta fólkið því við vitum af hverju þau ætla sér í framboð.“ Máni ætlar sér í stjórnmál og það á næstu misserum. „Það er alveg vitað og hefur verið vitað lengi að ég mun fara gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ einn góðan veðurdag. Ég myndi telja það mjög líklegt að ég geri það eftir þessa átján mánuði. Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út og þeir vita að ég mun skipta þeim út. Þó það haldi allir að Garðabær sé svo blár, jú við erum með blátt lið en það er skynsamt fólk í Garðabæ. Ef þú getur unnið Garðabæinn, þá getur þú unnið allt.“ Hann segir að það séu um níutíu prósent líkur á því að hann fari í framboð gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ á allra næstu misserum. Í þættinum hér að ofan ræðir Máni einnig um Mínustímann og bransasögur, samstarfið með Frosta Logasyni á X-inu, fótboltaáhuga hans, pólitík og margt fleira.
Einkalífið Garðabær Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Sjá meira