„Þú ert bara uppáhalds maðurinn minn núna“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. október 2020 20:09 Páll Rósinkranz heillaði áhorfendur með flutningi sínum á laginu Your Song í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. Skjáskot Rokk og ról einkenndi stemmninguna í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins voru engir aðrir en rokkspaðarnir Stefanía Svavars, Páll Rósinkranz og Stebbi Jak. Óvænt gírskipting varð svo í þættinum þegar Ingó bað Pál um að syngja eitthvað stuðlag en hætti svo við og bað hann frekar að syngja eitthvað rólegt og fallegt. „Þú ert bara uppáhalds maðurinn minn núna,“ sagði svo Ingó eftir flutning Páls á laginu Your Song eftir Elton John. Klippa: Your Song - Páll Rósinkranz Þættirnir Í kvöld er gigg eru á dagskrá Stöðvar 2 kl. 18:55 á föstudagskvöldum en einnig er hægt að horfa á fyrstu þrjá þættina inn á Stöð 2 maraþon. Í kvöld er gigg Tónlist Tengdar fréttir Stefanía stal senunni með rappábreiðu Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. 3. október 2020 08:54 „Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“ „Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist. 30. september 2020 20:01 Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way „Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. 28. september 2020 18:03 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Rokk og ról einkenndi stemmninguna í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins voru engir aðrir en rokkspaðarnir Stefanía Svavars, Páll Rósinkranz og Stebbi Jak. Óvænt gírskipting varð svo í þættinum þegar Ingó bað Pál um að syngja eitthvað stuðlag en hætti svo við og bað hann frekar að syngja eitthvað rólegt og fallegt. „Þú ert bara uppáhalds maðurinn minn núna,“ sagði svo Ingó eftir flutning Páls á laginu Your Song eftir Elton John. Klippa: Your Song - Páll Rósinkranz Þættirnir Í kvöld er gigg eru á dagskrá Stöðvar 2 kl. 18:55 á föstudagskvöldum en einnig er hægt að horfa á fyrstu þrjá þættina inn á Stöð 2 maraþon.
Í kvöld er gigg Tónlist Tengdar fréttir Stefanía stal senunni með rappábreiðu Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. 3. október 2020 08:54 „Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“ „Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist. 30. september 2020 20:01 Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way „Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. 28. september 2020 18:03 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Stefanía stal senunni með rappábreiðu Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. 3. október 2020 08:54
„Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“ „Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist. 30. september 2020 20:01
Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way „Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. 28. september 2020 18:03