Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2020 07:00 Guðjón heimsótti Laugardalinn og spjallaði við mann og annan. vísir/stöð 2 Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum
EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira