Magnús gerði þáttastjórnendur orðlausa: „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2020 16:31 Magnús sagði skemmtilega sögu þegar hann svaf hliðiná Claudia Schiffer í flugvél. Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku. Þar fór Magnús um víðan völl og fór hreinlega á kostum sem sögumaður. Magnús elskar andalæri en hatar ananas á pítsu, eins og margir. Þegar Magnús var ungur maður ætlaði hann sér að verða arkitekt þegar hann yrði fullorðinn. „Ég lærði húsasmíði til þess að læra að smíða hús til þess að verða arkitekt. Svo bara bara svo mikið atvinnuleysi hjá arkitektum á sínum tíma og ég ákvað að gera eitthvað annað og endaði sem íþróttaálfurinn.“ Magnús sér alfarið um þvottahúsið á heimilinu en hann segist ekki vera beint besti kokkur í heimi. Claudia Schiffer á listasýningu í London í október 2019.Vísir/getty//Dave Benett Hann segist hafa verið skotinn í ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer á sínum tíma og segir síðan skemmtilega sögu þegar þau voru við hliðin á hvort öðru í flugvél. „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer,“ sagði Magnús og þögn sló á þáttastjórnendur enda hélt Magnús algjörlega andliti. Svo bætti hann við: „Við sváfum saman. Við vorum saman á Saga Class, ég í 2b og hún í 2c og við sváfum bæði. Ég steinsvaf alveg,“ sagði Magnús og hló. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Brennslan Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku. Þar fór Magnús um víðan völl og fór hreinlega á kostum sem sögumaður. Magnús elskar andalæri en hatar ananas á pítsu, eins og margir. Þegar Magnús var ungur maður ætlaði hann sér að verða arkitekt þegar hann yrði fullorðinn. „Ég lærði húsasmíði til þess að læra að smíða hús til þess að verða arkitekt. Svo bara bara svo mikið atvinnuleysi hjá arkitektum á sínum tíma og ég ákvað að gera eitthvað annað og endaði sem íþróttaálfurinn.“ Magnús sér alfarið um þvottahúsið á heimilinu en hann segist ekki vera beint besti kokkur í heimi. Claudia Schiffer á listasýningu í London í október 2019.Vísir/getty//Dave Benett Hann segist hafa verið skotinn í ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer á sínum tíma og segir síðan skemmtilega sögu þegar þau voru við hliðin á hvort öðru í flugvél. „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer,“ sagði Magnús og þögn sló á þáttastjórnendur enda hélt Magnús algjörlega andliti. Svo bætti hann við: „Við sváfum saman. Við vorum saman á Saga Class, ég í 2b og hún í 2c og við sváfum bæði. Ég steinsvaf alveg,“ sagði Magnús og hló. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Brennslan Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira