Unnur og krassasig gefa út tónlistarmyndband við listaverk Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2020 16:10 Unnur og krassasig í myndbandinu. Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af Kristni Arnari Sigðurssyni, krassasig, sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi. Lagið og sýningin fjalla um litlu augnablikin sem gerast inn á milli í lífinu og allt sem á sér stað á milli stóru stundanna. Þriðja verkið í seríunni Ég býð minn fram verður óvenjuleg hátíð um venjulegt líf og tvinnar saman ólík listform. Samhliða laginu kemur einnig út tónlistarmyndband sem Vísir frumsýnir hér að neðan og í því kemur fram úrvalslið listamanna; bæði leikarar, dansarar, tónlistarmenn og sviðshöfundar sem standa á bak við sýninguna. Ég býð mig fram 1 fékk tilnefningu til Grímunnar og Ég býð mig fram 2 var valin sýning ársins á Reykjavík Fringe Festival. Verkefnið hefur hlotið styrki frá Reykjavíkurborg og úr sjóði atvinnuleikahópa. krassasig hefur verið að gera það gott síðan hann gaf út plötuna MMMM með hljómsveitinni og fjöllistahópnum Munstur. Nú er hann sóló undir listamannsnafninu krassasig og gerir einstaklega vandað popp. Hann hefur gefið út lögin Einn dag í einu og Þú ert eins og hún á þessu ári og hafa bæði náð miklu flugi í útvarpi og á streymisveitum. Krassasig var tilnefndur sem bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaununum 2020. Unnur Elísabet starfar sem leikstjóri, danshöfundur og listrænn stjórnandi. Hún hefur unnið með Íslenska dansflokknum, Leikfélagi Reykjavíkur og sjálfstætt síðan hún útskrifaðist úr Konunglega Sænska Ballettskólanum 2003. Nýlega útskrifaðist hún úr skólanum Institute of Arts Barcelona með Mastersgráðu í listum með áherslu á leiklist og leikstjórn. Unnur setur nú upp í þriðja sinn verðlaunasviðslistahátíðina Ég býð mig fram. Menning Tónlist Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af Kristni Arnari Sigðurssyni, krassasig, sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi. Lagið og sýningin fjalla um litlu augnablikin sem gerast inn á milli í lífinu og allt sem á sér stað á milli stóru stundanna. Þriðja verkið í seríunni Ég býð minn fram verður óvenjuleg hátíð um venjulegt líf og tvinnar saman ólík listform. Samhliða laginu kemur einnig út tónlistarmyndband sem Vísir frumsýnir hér að neðan og í því kemur fram úrvalslið listamanna; bæði leikarar, dansarar, tónlistarmenn og sviðshöfundar sem standa á bak við sýninguna. Ég býð mig fram 1 fékk tilnefningu til Grímunnar og Ég býð mig fram 2 var valin sýning ársins á Reykjavík Fringe Festival. Verkefnið hefur hlotið styrki frá Reykjavíkurborg og úr sjóði atvinnuleikahópa. krassasig hefur verið að gera það gott síðan hann gaf út plötuna MMMM með hljómsveitinni og fjöllistahópnum Munstur. Nú er hann sóló undir listamannsnafninu krassasig og gerir einstaklega vandað popp. Hann hefur gefið út lögin Einn dag í einu og Þú ert eins og hún á þessu ári og hafa bæði náð miklu flugi í útvarpi og á streymisveitum. Krassasig var tilnefndur sem bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaununum 2020. Unnur Elísabet starfar sem leikstjóri, danshöfundur og listrænn stjórnandi. Hún hefur unnið með Íslenska dansflokknum, Leikfélagi Reykjavíkur og sjálfstætt síðan hún útskrifaðist úr Konunglega Sænska Ballettskólanum 2003. Nýlega útskrifaðist hún úr skólanum Institute of Arts Barcelona með Mastersgráðu í listum með áherslu á leiklist og leikstjórn. Unnur setur nú upp í þriðja sinn verðlaunasviðslistahátíðina Ég býð mig fram.
Menning Tónlist Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira