Tónlistarmennirnir Egill Einarsson, DJ Muscleboy, og Sverrir Bergmann, Manswess, gáfu í gærkvöldi út fyrsta ástarsorgarlagið þeirra félaga.
Lagið heitir Stronger Without You og fjallar um að maður geti verið sterkari einn og án fyrrverandi maka.
Um er að ræða óhefðbundið ástarsorgarlag þar sem þetta lag er á mjög háu tempói.
Hér að neðan má hlusta á lagið.