Lewandowski og Harder valin best Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 16:40 Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA. getty/Harriet Lander Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu Genf í Sviss í dag. Samhliða því voru veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í Meistaradeildinni. Robert Lewandowski hjá Bayern München var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Hansi Flick, sem gerði Bayern að þreföldum meisturum, var valinn þjálfari ársins. Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaðurinn í Meistaradeildinni. Jean-Luc Vasseur var valinn þjálfari ársins en hann stýrði Lyon til sigurs í Meistaradeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar en verðlaunin féllu samherja hennar, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Sara lék bæði með Wolfsburg og Lyon í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og varð meistari með síðarnefnda liðinu. Hún skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal) Manuel Neuer var valinn besti markvörður Meistaradeildarinnar og samherji hans hjá Bayern, Joshua Kimmich, besti varnarmaðurinn. Kevin De Bruyne hjá Manchester City var valinn besti miðjumaðurinn. Lið þeirra Lionels Messi og Cristianos Ronaldo, Barcelona og Juventus, lentu saman í riðli í Meistaradeildinni. Manchester United var ekki heppið með drátt en Íslendingaliðin Midtjylland og Olympiacos eru í spennandi riðlum. Alla riðlanna í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 20. október. A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu Genf í Sviss í dag. Samhliða því voru veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í Meistaradeildinni. Robert Lewandowski hjá Bayern München var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Hansi Flick, sem gerði Bayern að þreföldum meisturum, var valinn þjálfari ársins. Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaðurinn í Meistaradeildinni. Jean-Luc Vasseur var valinn þjálfari ársins en hann stýrði Lyon til sigurs í Meistaradeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar en verðlaunin féllu samherja hennar, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Sara lék bæði með Wolfsburg og Lyon í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og varð meistari með síðarnefnda liðinu. Hún skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal) Manuel Neuer var valinn besti markvörður Meistaradeildarinnar og samherji hans hjá Bayern, Joshua Kimmich, besti varnarmaðurinn. Kevin De Bruyne hjá Manchester City var valinn besti miðjumaðurinn. Lið þeirra Lionels Messi og Cristianos Ronaldo, Barcelona og Juventus, lentu saman í riðli í Meistaradeildinni. Manchester United var ekki heppið með drátt en Íslendingaliðin Midtjylland og Olympiacos eru í spennandi riðlum. Alla riðlanna í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 20. október. A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir
Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal)
A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti