Uppnuminn eftir spjall við Vigdísi og Íslandsheimsóknina Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 12:31 Crews virðist hafa skemmt sér vel hér á landi í sumar. Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Hann var staddur hér á landi fyrr í sumar og ekki liggur fyrir hvort myndböndin séu ný eða frá því í sumar. Í vikunni kom inn myndband af Crews í Reynisfjöru og í morgun birtist mynd af honum með Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram What an honor to meet Iceland’s Vigdís Finnbogadóttir: The World’s First Female Elected President! Lots of knowledge and wisdom to be gleaned from this amazing woman! ELECTED IN 1980 ❤️❤️❤️ A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 5:07pm PDT Crews er fyrrum atvinnumaður í amerískum fótbolta en hefur undanfarin ár starfað sem leikari og kynnir í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Crews fer einnig með hlutverk í þáttunum vinsælu Brooklyn Nine-Nine. „Þvílíkur heiður að fá að hitta Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsti kjörni kvenforseti heims. Mikil þekking og viska hjá þessari ótrúlegu konu,“ skrifar Crews við mynd sem hann birti af sér og Vigdísi. Fyrr í sumar hitti Crews íslenskan hóp við Kvernufoss rétt við Skógafoss og skapaðist mikil gleði með barnanna sem þekktu kauða heldur betur vel. Crews virðist vera vinna sjónvarpsþætti sem teknir eru upp hér á landi ef marka má myndböndin hans. View this post on Instagram THE BLACK MAN ON ICELAND’s BLACK SAND So privileged and honored to visit the beautiful country of ICELAND! Join me on my journey! 🇮🇸🔥🧊 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram An Icelandic Feast in the Volcanic Fields of the Interior 🌋🥩🔥💪🏾 Chef/Guide: @kristjanpv 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 3:06pm PDT View this post on Instagram Waterfalls are neither liberal or conservative, Republican or Democrat ... they’re just PEACEFUL. TERRY IN ICELAND 2020 A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 9:15am PDT View this post on Instagram No need for bottles here! Natural and pure— just like me! 😂😂😂 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 2:25pm PDT Íslandsvinir Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira
Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Hann var staddur hér á landi fyrr í sumar og ekki liggur fyrir hvort myndböndin séu ný eða frá því í sumar. Í vikunni kom inn myndband af Crews í Reynisfjöru og í morgun birtist mynd af honum með Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram What an honor to meet Iceland’s Vigdís Finnbogadóttir: The World’s First Female Elected President! Lots of knowledge and wisdom to be gleaned from this amazing woman! ELECTED IN 1980 ❤️❤️❤️ A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 5:07pm PDT Crews er fyrrum atvinnumaður í amerískum fótbolta en hefur undanfarin ár starfað sem leikari og kynnir í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Crews fer einnig með hlutverk í þáttunum vinsælu Brooklyn Nine-Nine. „Þvílíkur heiður að fá að hitta Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsti kjörni kvenforseti heims. Mikil þekking og viska hjá þessari ótrúlegu konu,“ skrifar Crews við mynd sem hann birti af sér og Vigdísi. Fyrr í sumar hitti Crews íslenskan hóp við Kvernufoss rétt við Skógafoss og skapaðist mikil gleði með barnanna sem þekktu kauða heldur betur vel. Crews virðist vera vinna sjónvarpsþætti sem teknir eru upp hér á landi ef marka má myndböndin hans. View this post on Instagram THE BLACK MAN ON ICELAND’s BLACK SAND So privileged and honored to visit the beautiful country of ICELAND! Join me on my journey! 🇮🇸🔥🧊 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 9:18am PDT View this post on Instagram An Icelandic Feast in the Volcanic Fields of the Interior 🌋🥩🔥💪🏾 Chef/Guide: @kristjanpv 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 29, 2020 at 3:06pm PDT View this post on Instagram Waterfalls are neither liberal or conservative, Republican or Democrat ... they’re just PEACEFUL. TERRY IN ICELAND 2020 A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 9:15am PDT View this post on Instagram No need for bottles here! Natural and pure— just like me! 😂😂😂 📸: @kodax_moments A post shared by Terry Crews (@terrycrews) on Sep 30, 2020 at 2:25pm PDT
Íslandsvinir Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira