Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir XY Bjarni Bjarnason skrifar 29. september 2020 19:03 Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Verður níunda umferð deildarinnar leikinn í kvöld og er þetta önnur viðureign liðana. Munurinn er þó sá að skipst hefur verið á heimavallar hlutverkinu. En heimavallarliðið fær að velja kortið. Í fyrsta leik kvöldsins taka fallbyssurnar í Hafinu á móti Fylki á heimavelli. Fyrri viðureign liðanna var spiluð í kortinu Vertigo þar sem HaFið vann með naumindum eftir tvöfalda framlengingu í hörkuspennandi leik. Lið Fylkis hefur sýnt okkur í hverjum leiknum á fætur öðrum hversu megnugir þeir eru er þeir finna taktinn því hörku leikur í vændum. Í milli leik kvöldsins mætast KR - XY. Fyrri viðureign liðanna fór fram á heimavelli XY í kortinu Mirage þar sem KR sigraði á sannfærandi máta. En KR hefur lagt hvert liðið á fætur öðru og aðeins misstigið sig einu sinn í deildinni hingað til. En lið XY hefur vaxið með hverjum leiknum og nýtti leikmannagluggann til að næla sér í sterka viðbót með fráfarandi leikmanni GOAT honum DOM (Daníel Örn Melstað). Spennandi verður að sjá hvernig endurskipulögðu liði XY farnast á móti kempunum í KR. Lokaleikur kvöldsins er GOAT á móti Dusty. Lið GOAT mæta ferskir til leiks með Cris (Kristján Daði Pálsson) sem mun fylla í skarð DOM. Dusty sigruðu fyrri viðureign liðanna í kortinu Mirage á heimavelli GOAT og tróna þeir taplausir á toppi deildarinnar. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 HaFiÐ - Fylkir 20:30 KR - XY 21:30 GOAT - Dusty Útsending er hefst kl 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. KR Dusty Fylkir Vodafone-deildin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Verður níunda umferð deildarinnar leikinn í kvöld og er þetta önnur viðureign liðana. Munurinn er þó sá að skipst hefur verið á heimavallar hlutverkinu. En heimavallarliðið fær að velja kortið. Í fyrsta leik kvöldsins taka fallbyssurnar í Hafinu á móti Fylki á heimavelli. Fyrri viðureign liðanna var spiluð í kortinu Vertigo þar sem HaFið vann með naumindum eftir tvöfalda framlengingu í hörkuspennandi leik. Lið Fylkis hefur sýnt okkur í hverjum leiknum á fætur öðrum hversu megnugir þeir eru er þeir finna taktinn því hörku leikur í vændum. Í milli leik kvöldsins mætast KR - XY. Fyrri viðureign liðanna fór fram á heimavelli XY í kortinu Mirage þar sem KR sigraði á sannfærandi máta. En KR hefur lagt hvert liðið á fætur öðru og aðeins misstigið sig einu sinn í deildinni hingað til. En lið XY hefur vaxið með hverjum leiknum og nýtti leikmannagluggann til að næla sér í sterka viðbót með fráfarandi leikmanni GOAT honum DOM (Daníel Örn Melstað). Spennandi verður að sjá hvernig endurskipulögðu liði XY farnast á móti kempunum í KR. Lokaleikur kvöldsins er GOAT á móti Dusty. Lið GOAT mæta ferskir til leiks með Cris (Kristján Daði Pálsson) sem mun fylla í skarð DOM. Dusty sigruðu fyrri viðureign liðanna í kortinu Mirage á heimavelli GOAT og tróna þeir taplausir á toppi deildarinnar. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 HaFiÐ - Fylkir 20:30 KR - XY 21:30 GOAT - Dusty Útsending er hefst kl 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
KR Dusty Fylkir Vodafone-deildin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira