Myndakeppni: Gæludýrin slá í gegn Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2020 13:26 Forsvarsmenn Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards, hafa tilkynnt hvaða myndir munu keppa til úrslita í keppninni í ár. Gæludýraeigendur frá heiminum öllum hafa sent inn fjölda skondna mynda af gæludýrum sínum fyrir keppnina. Alls bárust rúmlega tvö þúsund myndir frá 81 landi. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér að neðan má sjá þær myndir sem hafa verið valdar til að keppa til úrslita í gæludýrakeppninni. Úrslitin verða svo tilkynnt í nóvember. Fimm kettir fylgjast með „kvöldmatnum“ ganga hjá glugganum.Beth Noble Hundurinn Matilda á flótta undan kúm.Emma Newton/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi mynd af brosandi hesti var tekin í Tyrklandi.Mehmet Aslan/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Einn hvolpurinn féll í vatnið og vill ólmur komast uppúr aftur, við mikla undrun hinna hvolpanna.Alice van Kempen/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Akira er brosmild tík.Jasmine Hæcker/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Bruc var heimilislaus en hér er hann að reyna að grípa nammi.Hetwie van der Putten/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Tveir félagar brosa fyrir myndavélina.Peter von Sheen/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Taz var bjargað á Kýpur og virðist nú vera mjög ánægður með lífið.Dean Pollard/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi mynd ber nafnið „Laumukýr“. Það smellpassar.Heather Ross/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Púðluhundurinn Ted elskar boltann sinn meira en allt annað.Darren Hall/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Noodles var bjargað úr skýli á Spáni og býr nú í Þýskalandi.Elke Vogelsang/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Fox Mulder sefur þar sem honum sýnist.Ayden Brooks/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Noodles sá eitthvað spennandi.Elke Vogelsang/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þrátt fyrir það hvernig þessi mynd lítur út, er Fofo enn við góða heilsu. Hann stingur hausnum í gegnum þetta gat á vegg heima hjá honum til að fylgjast með fólki.Antonio Peregrino/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Buddy leikur sér með skondinn bolta.Lianne Richards/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Bear gúffar í sig mat.Candice Sedighan/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Get slappar af í hengirúmi.Robert Prat/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Hryssur slúðra.Magdalena Strakova/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Hestur hlær að ljósmyndara.Daneil Szumilas/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Asnar prakkarast á grísku eyjunni Amorgos.Boris Purmann/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Malala blessar mann.Mateus de Oliveira/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Hundur í einangrun.Ilana Rose/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi króatíski köttur er góður í að slappa af.Tilman Wagner/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Mr universe er þreyttur á því að vinna að heiman.Carol Delaney/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Noodles þykir myndavélar áhugaverðar.Elke Vogelsang/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Kyte á göngu um London.Alex Class/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Góðir vinir í Austurríki.Kerstin Ordelt/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Hestur heimtar mat.Annett Mirsberg/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Tvíburar.Hannah Seeger/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þreytt kanína.Anne Lindner/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Kötturinn Edmund dansar mikiðIain McConnell/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Gabby og Dani vilja í ferðalag.Karen Hoglund/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi er með mikinn karakter.Annett Mirsberger/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Edmund dansar til að gleyma.Iain McConnell/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Kettlingurinn Basil að leik.Malgorzata Russell/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Edmund á góðri stundu.Iain McConnell/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Kettlingur í inniskóm.Teun Veldman/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Newton vann þó að endingu.John Carelli/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Annar hundurinn virðist hauslaus á þessari mynd. Hann er það þó ekki í alvörunni.Dimpy-Bhalotia/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Forsvarsmenn Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards, hafa tilkynnt hvaða myndir munu keppa til úrslita í keppninni í ár. Gæludýraeigendur frá heiminum öllum hafa sent inn fjölda skondna mynda af gæludýrum sínum fyrir keppnina. Alls bárust rúmlega tvö þúsund myndir frá 81 landi. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér að neðan má sjá þær myndir sem hafa verið valdar til að keppa til úrslita í gæludýrakeppninni. Úrslitin verða svo tilkynnt í nóvember. Fimm kettir fylgjast með „kvöldmatnum“ ganga hjá glugganum.Beth Noble Hundurinn Matilda á flótta undan kúm.Emma Newton/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi mynd af brosandi hesti var tekin í Tyrklandi.Mehmet Aslan/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Einn hvolpurinn féll í vatnið og vill ólmur komast uppúr aftur, við mikla undrun hinna hvolpanna.Alice van Kempen/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Akira er brosmild tík.Jasmine Hæcker/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Bruc var heimilislaus en hér er hann að reyna að grípa nammi.Hetwie van der Putten/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Tveir félagar brosa fyrir myndavélina.Peter von Sheen/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Taz var bjargað á Kýpur og virðist nú vera mjög ánægður með lífið.Dean Pollard/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi mynd ber nafnið „Laumukýr“. Það smellpassar.Heather Ross/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Púðluhundurinn Ted elskar boltann sinn meira en allt annað.Darren Hall/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Noodles var bjargað úr skýli á Spáni og býr nú í Þýskalandi.Elke Vogelsang/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Fox Mulder sefur þar sem honum sýnist.Ayden Brooks/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Noodles sá eitthvað spennandi.Elke Vogelsang/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þrátt fyrir það hvernig þessi mynd lítur út, er Fofo enn við góða heilsu. Hann stingur hausnum í gegnum þetta gat á vegg heima hjá honum til að fylgjast með fólki.Antonio Peregrino/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Buddy leikur sér með skondinn bolta.Lianne Richards/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Bear gúffar í sig mat.Candice Sedighan/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Get slappar af í hengirúmi.Robert Prat/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Hryssur slúðra.Magdalena Strakova/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Hestur hlær að ljósmyndara.Daneil Szumilas/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Asnar prakkarast á grísku eyjunni Amorgos.Boris Purmann/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Malala blessar mann.Mateus de Oliveira/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Hundur í einangrun.Ilana Rose/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi króatíski köttur er góður í að slappa af.Tilman Wagner/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Mr universe er þreyttur á því að vinna að heiman.Carol Delaney/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Noodles þykir myndavélar áhugaverðar.Elke Vogelsang/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Kyte á göngu um London.Alex Class/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Góðir vinir í Austurríki.Kerstin Ordelt/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Hestur heimtar mat.Annett Mirsberg/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Tvíburar.Hannah Seeger/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þreytt kanína.Anne Lindner/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Kötturinn Edmund dansar mikiðIain McConnell/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Gabby og Dani vilja í ferðalag.Karen Hoglund/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi er með mikinn karakter.Annett Mirsberger/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Edmund dansar til að gleyma.Iain McConnell/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Kettlingurinn Basil að leik.Malgorzata Russell/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Edmund á góðri stundu.Iain McConnell/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Kettlingur í inniskóm.Teun Veldman/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Newton vann þó að endingu.John Carelli/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020 Annar hundurinn virðist hauslaus á þessari mynd. Hann er það þó ekki í alvörunni.Dimpy-Bhalotia/Mars Petcare Comedy Pet Photo Awards 2020
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira