Mínútu þögn í stað þess að krjúpa Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2020 14:01 Íslenska landsliðið mætir Svíþjóð í kvöld eftir stórsigur gegn Lettlandi á fimmtudag. Mínútu þögn verður fyrir leikinn til minningar um fyrrverandi formann sænska knattspyrnusambandsins. VÍSIR/VILHELM Leikmenn íslenska og sænska landsliðsins í fótbolta hugðust krjúpa á hné fyrir stórleikinn á Laugardalsvelli í kvöld, til stuðnings réttindabaráttu svartra, en hafa hætt við. Þess í stað verður einnar mínútu þögn. Sænska liðið kraup fyrir leik sinn við Ungverjaland síðasta fimmtudag, og hlaut einhverja gagnrýni fyrir, en Caroline Seger sagði í samtali við Vísi í hádeginu í gær að leikurinn yrði endurtekinn á Laugardalsvelli í dag. Sænska liðið væri lið sem berðist fyrir mannréttindum. Og íslenska liðið ætlaði einnig að krjúpa: „Við auðvitað tökum þátt í því ef að það er gert og styðjum þessa baráttu. Engin spurning,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, sem raunar er samherji Seger hjá Rosengård í Svíþjóð. Klippa: Glódís hugðist krjúpa En skömmu eftir að Seger ræddi við Vísi bárust fréttir af því að Lars-Åke Lagrell, sem var formaður sænska knattspyrnusambandsins í yfir 20 ár, væri látinn, 80 ára að aldri. Till minne av Lars-Åke Lagrell Svenska Fotbollförbundets meste och starkaste förbundsordförandehttps://t.co/ZLe126Eoz5 pic.twitter.com/aw8kcT2e0z— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 21, 2020 Lagrell er talinn eiga stóran þátt í sterkri stöðu knattspyrnu kvenna í Svíþjóð og nú hefur sænska knattspyrnusambandið tilkynnt að í stað þess að leikmenn krjúpi fyrir leikinn í kvöld, verði einnar mínútu þögn til minningar um Lagrell. Bæði lið munu heiðra minningu hans. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst kl. 18 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. EM 2021 í Englandi Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Spái ekki í það hvar fólk á heima þegar ég vel byrjunarliðið Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tekst á við sína stærstu áskorun á þjálfaraferlinum til þessa þegar Ísland mætir Svíþjóð í kvöld. 22. september 2020 12:46 Risastór prófraun fyrir Ísland: „Finnst að við eigum að geta náð þeim“ „Við höfum verið að bíða eftir svona alvöru leik í smá tíma, svo við erum mjög spenntar,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fyrir stórleikinn við Svíþjóð í kvöld. 22. september 2020 12:01 Þjálfari Svía: Íslenska liðið spilar svolítið líkt okkur Landsliðsþjálfari Svíþjóðar, Peter Gerhardsson, segir leitt að geta ekki skoðað sig um í Reykjavík vegna kórónuveirufaraldursins. Hann segir sænska liðið bera virðingu fyrir því íslenska fyrir toppslaginn í kvöld. 22. september 2020 08:31 „Sem betur fer er samkeppnin um stöður mikil“ Jón Þór Hauksson, íslenski landsliðsþjálfari kvenna, er ánægður með samkeppnina í íslenska landsliðinu og er ekki hræddur að velja byrjunarliðið fyrir leikinn stóra annað kvöld. 21. september 2020 19:48 Líst illa á veðrið en er bjartsýn á að Glódís spili fyrir eitt besta lið heims Caroline Seger, hinn þrautreyndi fyrirliði Svía, telur að Glódís Perla Viggósdóttir eigi eftir að spila fyrir eitt af bestu félagsliðum heims. Hún er vör um sig fyrir stórleikinn við Ísland annað kvöld. 21. september 2020 15:22 Segir Glódísi eina þá bestu í Svíþjóð og Söru meðal þeirra bestu í heimi Peter Gerhardsson, sem stýrði Svíum til bronsverðlauna á HM í fyrra, býst við miklum slag á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland og Svíþjóð mætast í toppslag F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta. 21. september 2020 13:28 Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Leikmenn íslenska og sænska landsliðsins í fótbolta hugðust krjúpa á hné fyrir stórleikinn á Laugardalsvelli í kvöld, til stuðnings réttindabaráttu svartra, en hafa hætt við. Þess í stað verður einnar mínútu þögn. Sænska liðið kraup fyrir leik sinn við Ungverjaland síðasta fimmtudag, og hlaut einhverja gagnrýni fyrir, en Caroline Seger sagði í samtali við Vísi í hádeginu í gær að leikurinn yrði endurtekinn á Laugardalsvelli í dag. Sænska liðið væri lið sem berðist fyrir mannréttindum. Og íslenska liðið ætlaði einnig að krjúpa: „Við auðvitað tökum þátt í því ef að það er gert og styðjum þessa baráttu. Engin spurning,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, sem raunar er samherji Seger hjá Rosengård í Svíþjóð. Klippa: Glódís hugðist krjúpa En skömmu eftir að Seger ræddi við Vísi bárust fréttir af því að Lars-Åke Lagrell, sem var formaður sænska knattspyrnusambandsins í yfir 20 ár, væri látinn, 80 ára að aldri. Till minne av Lars-Åke Lagrell Svenska Fotbollförbundets meste och starkaste förbundsordförandehttps://t.co/ZLe126Eoz5 pic.twitter.com/aw8kcT2e0z— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 21, 2020 Lagrell er talinn eiga stóran þátt í sterkri stöðu knattspyrnu kvenna í Svíþjóð og nú hefur sænska knattspyrnusambandið tilkynnt að í stað þess að leikmenn krjúpi fyrir leikinn í kvöld, verði einnar mínútu þögn til minningar um Lagrell. Bæði lið munu heiðra minningu hans. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst kl. 18 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
EM 2021 í Englandi Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Spái ekki í það hvar fólk á heima þegar ég vel byrjunarliðið Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tekst á við sína stærstu áskorun á þjálfaraferlinum til þessa þegar Ísland mætir Svíþjóð í kvöld. 22. september 2020 12:46 Risastór prófraun fyrir Ísland: „Finnst að við eigum að geta náð þeim“ „Við höfum verið að bíða eftir svona alvöru leik í smá tíma, svo við erum mjög spenntar,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fyrir stórleikinn við Svíþjóð í kvöld. 22. september 2020 12:01 Þjálfari Svía: Íslenska liðið spilar svolítið líkt okkur Landsliðsþjálfari Svíþjóðar, Peter Gerhardsson, segir leitt að geta ekki skoðað sig um í Reykjavík vegna kórónuveirufaraldursins. Hann segir sænska liðið bera virðingu fyrir því íslenska fyrir toppslaginn í kvöld. 22. september 2020 08:31 „Sem betur fer er samkeppnin um stöður mikil“ Jón Þór Hauksson, íslenski landsliðsþjálfari kvenna, er ánægður með samkeppnina í íslenska landsliðinu og er ekki hræddur að velja byrjunarliðið fyrir leikinn stóra annað kvöld. 21. september 2020 19:48 Líst illa á veðrið en er bjartsýn á að Glódís spili fyrir eitt besta lið heims Caroline Seger, hinn þrautreyndi fyrirliði Svía, telur að Glódís Perla Viggósdóttir eigi eftir að spila fyrir eitt af bestu félagsliðum heims. Hún er vör um sig fyrir stórleikinn við Ísland annað kvöld. 21. september 2020 15:22 Segir Glódísi eina þá bestu í Svíþjóð og Söru meðal þeirra bestu í heimi Peter Gerhardsson, sem stýrði Svíum til bronsverðlauna á HM í fyrra, býst við miklum slag á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland og Svíþjóð mætast í toppslag F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta. 21. september 2020 13:28 Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Spái ekki í það hvar fólk á heima þegar ég vel byrjunarliðið Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tekst á við sína stærstu áskorun á þjálfaraferlinum til þessa þegar Ísland mætir Svíþjóð í kvöld. 22. september 2020 12:46
Risastór prófraun fyrir Ísland: „Finnst að við eigum að geta náð þeim“ „Við höfum verið að bíða eftir svona alvöru leik í smá tíma, svo við erum mjög spenntar,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fyrir stórleikinn við Svíþjóð í kvöld. 22. september 2020 12:01
Þjálfari Svía: Íslenska liðið spilar svolítið líkt okkur Landsliðsþjálfari Svíþjóðar, Peter Gerhardsson, segir leitt að geta ekki skoðað sig um í Reykjavík vegna kórónuveirufaraldursins. Hann segir sænska liðið bera virðingu fyrir því íslenska fyrir toppslaginn í kvöld. 22. september 2020 08:31
„Sem betur fer er samkeppnin um stöður mikil“ Jón Þór Hauksson, íslenski landsliðsþjálfari kvenna, er ánægður með samkeppnina í íslenska landsliðinu og er ekki hræddur að velja byrjunarliðið fyrir leikinn stóra annað kvöld. 21. september 2020 19:48
Líst illa á veðrið en er bjartsýn á að Glódís spili fyrir eitt besta lið heims Caroline Seger, hinn þrautreyndi fyrirliði Svía, telur að Glódís Perla Viggósdóttir eigi eftir að spila fyrir eitt af bestu félagsliðum heims. Hún er vör um sig fyrir stórleikinn við Ísland annað kvöld. 21. september 2020 15:22
Segir Glódísi eina þá bestu í Svíþjóð og Söru meðal þeirra bestu í heimi Peter Gerhardsson, sem stýrði Svíum til bronsverðlauna á HM í fyrra, býst við miklum slag á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland og Svíþjóð mætast í toppslag F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta. 21. september 2020 13:28