Segir Glódísi eina þá bestu í Svíþjóð og Söru meðal þeirra bestu í heimi Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2020 13:28 Peter Gerhardsson er mættur til Íslands með bronsliðið sitt. mynd/stöð 2 Peter Gerhardsson, sem stýrði Svíum til bronsverðlauna á HM í fyrra, býst við miklum slag á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland og Svíþjóð mætast í toppslag F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta. „Ég sá Ísland á EM 2017 og tel að þetta sé mjög líkamlega sterkt lið, eins og við. Þetta verður erfiður leikur, mikið um baráttu úti á vellinum, og eins og öll lið er Ísland svo með mjög góða einstaklinga sem við þurfum að gæta sérstaklega,“ sagði Gerhardsson á blaðamannafundi í dag. Svíar hafa unnið alla fjóra leiki sína í undankeppninni til þessa, eins og Ísland, nú síðast 8-0 sigur gegn Ungverjalandi síðasta fimmtudag. En Gerhardsson veit að leikurinn á morgun verður mun snúnari. „Íslendingar eru líka sterkir í föstum leikatriðum, bæði vörn og sókn, svo að þó að við höfum skorað sex mörk þannig gegn Ungverjum getum við ekki ætlast til að við fáum mörk í gegnum þau,“ sagði Gerhardsson. Aðspurður um íslensku leikmennina nefndi þjálfarinn sérstaklega Glódísi Perlu Viggósdóttur, sem leikur með Rosengård í Svíþjóð, og Evrópumeistarann Söru Björk Gunnarsdóttur. „Viggósdóttir er einn besti leikmaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni. Hún byrjar sóknirnar með sendingum sínum. Við vitum ekki nákvæmlega hvernig íslenska liðið verður en vitum að það er reynsla þarna og svo eru ungir leikmenn að koma inn, sem verður að koma í ljós hvort spila. Sara er einn besti leikmaður heims svo við verðum að hafa sérstaklega góðar gætur á henni,“ sagði Gerhardsson. EM 2021 í Englandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Peter Gerhardsson, sem stýrði Svíum til bronsverðlauna á HM í fyrra, býst við miklum slag á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland og Svíþjóð mætast í toppslag F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta. „Ég sá Ísland á EM 2017 og tel að þetta sé mjög líkamlega sterkt lið, eins og við. Þetta verður erfiður leikur, mikið um baráttu úti á vellinum, og eins og öll lið er Ísland svo með mjög góða einstaklinga sem við þurfum að gæta sérstaklega,“ sagði Gerhardsson á blaðamannafundi í dag. Svíar hafa unnið alla fjóra leiki sína í undankeppninni til þessa, eins og Ísland, nú síðast 8-0 sigur gegn Ungverjalandi síðasta fimmtudag. En Gerhardsson veit að leikurinn á morgun verður mun snúnari. „Íslendingar eru líka sterkir í föstum leikatriðum, bæði vörn og sókn, svo að þó að við höfum skorað sex mörk þannig gegn Ungverjum getum við ekki ætlast til að við fáum mörk í gegnum þau,“ sagði Gerhardsson. Aðspurður um íslensku leikmennina nefndi þjálfarinn sérstaklega Glódísi Perlu Viggósdóttur, sem leikur með Rosengård í Svíþjóð, og Evrópumeistarann Söru Björk Gunnarsdóttur. „Viggósdóttir er einn besti leikmaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni. Hún byrjar sóknirnar með sendingum sínum. Við vitum ekki nákvæmlega hvernig íslenska liðið verður en vitum að það er reynsla þarna og svo eru ungir leikmenn að koma inn, sem verður að koma í ljós hvort spila. Sara er einn besti leikmaður heims svo við verðum að hafa sérstaklega góðar gætur á henni,“ sagði Gerhardsson.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira