Anna Björk seld til Frakklands Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 15:32 Anna Björk Kristjánsdóttir lék með Selfossi í sumar en er farin aftur í atvinnumennsku. VÍSIR/VILHELM Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Anna Björk kom til Selfyssinga fyrir leiktíðina eftir að hafa leikið með PSV í Hollandi, Limhamn Bunkeflo og Örebro í Svíþjóð, og Stjörnunni áður en hún fór í atvinnumennsku. Þessi þrítugi miðvörður, sem á að baki 43 A-landsleiki, verður nú liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur sem Le Havre keypti af Breiðabliki fyrir skömmu. Le Havre er nýliði í efstu deild Frakklands og hefur unnið annan af fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. Liðið mætir næst Paris FC á laugardaginn eftir viku, þegar landsleikjatörninni sem Anna Björk stendur í verður lokið. Anna Björk er annar leikmaðurinn sem Selfoss selur í þessari viku en Hólmfríður Magnúsdóttir flaug af stað til Avaldsnes í Noregi í dag. Selfoss, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins 1. nóvember. Liðið er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 13 leiki. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 1. september 2020 20:00 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16. september 2020 18:35 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjá meira
Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Anna Björk kom til Selfyssinga fyrir leiktíðina eftir að hafa leikið með PSV í Hollandi, Limhamn Bunkeflo og Örebro í Svíþjóð, og Stjörnunni áður en hún fór í atvinnumennsku. Þessi þrítugi miðvörður, sem á að baki 43 A-landsleiki, verður nú liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur sem Le Havre keypti af Breiðabliki fyrir skömmu. Le Havre er nýliði í efstu deild Frakklands og hefur unnið annan af fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. Liðið mætir næst Paris FC á laugardaginn eftir viku, þegar landsleikjatörninni sem Anna Björk stendur í verður lokið. Anna Björk er annar leikmaðurinn sem Selfoss selur í þessari viku en Hólmfríður Magnúsdóttir flaug af stað til Avaldsnes í Noregi í dag. Selfoss, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins 1. nóvember. Liðið er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 13 leiki.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 1. september 2020 20:00 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16. september 2020 18:35 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjá meira
Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 1. september 2020 20:00
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04
Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16. september 2020 18:35