Skaut saklausa konu í hálsinn Stefán Árni Pálsson skrifar 1. september 2020 15:29 Podkastalinn hófst í síðustu viku. Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á KissFM. Í þættinum fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. Í nýjasta þættinum, þeim þriðja í seríunni ræða strákarnir meðal annars þær ótal óskrifuðu reglur sem gilda inni á baðherbergjum. Má til dæmis vaða beint til verks á almenningssalerni ef verið er að þrífa rýmið þegar maður gengur inn? Hvernig á klósettrúllan að snúa og af hverju er það alþjóðlegt hitamál? Gauti segir sögu af því þegar hann sem ungur drengur skaut saklausa nágrannakonu sína með loftbyssu, en það var ekki fyrr en hann hitti fórnarlamb sitt nýlega sem atburðarrásin rifjaðist upp fyrir honum. Frásögn Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Vopnaburður Gauta er ekki eina sagan í þættinum sem fjallar um bernskubrek því vinirnir fara á flug þegar kemur að leynistöðum og erótík í „gamla daga“, sem þeir vilja meina að sé töluvert sakleysislegri en það sem gengur á gerist á internetinu í dag. „Ég er þakklátur fyrir að hafa verið á einhverjum leynistöðum að finna rennblaut, ógeðsleg blöð þar sem það voru brjóst frekar en að vera unglingur í dag á internetinu að uppgötva kynlíf í gegnum klámið sem er aðgengilegt þar,“ segir Arnar. Podkastalinn kemur út á Spotify og YouTube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þátt númer þrjú í heild sinni. Grín og gaman Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á KissFM. Í þættinum fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. Í nýjasta þættinum, þeim þriðja í seríunni ræða strákarnir meðal annars þær ótal óskrifuðu reglur sem gilda inni á baðherbergjum. Má til dæmis vaða beint til verks á almenningssalerni ef verið er að þrífa rýmið þegar maður gengur inn? Hvernig á klósettrúllan að snúa og af hverju er það alþjóðlegt hitamál? Gauti segir sögu af því þegar hann sem ungur drengur skaut saklausa nágrannakonu sína með loftbyssu, en það var ekki fyrr en hann hitti fórnarlamb sitt nýlega sem atburðarrásin rifjaðist upp fyrir honum. Frásögn Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Vopnaburður Gauta er ekki eina sagan í þættinum sem fjallar um bernskubrek því vinirnir fara á flug þegar kemur að leynistöðum og erótík í „gamla daga“, sem þeir vilja meina að sé töluvert sakleysislegri en það sem gengur á gerist á internetinu í dag. „Ég er þakklátur fyrir að hafa verið á einhverjum leynistöðum að finna rennblaut, ógeðsleg blöð þar sem það voru brjóst frekar en að vera unglingur í dag á internetinu að uppgötva kynlíf í gegnum klámið sem er aðgengilegt þar,“ segir Arnar. Podkastalinn kemur út á Spotify og YouTube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þátt númer þrjú í heild sinni.
Grín og gaman Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira