Sýndu líf Söru og félaga á bak við tjöldin þegar þær fóru áfram í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir hitar upp fyrir fyrsta Meistaradeildarleik sinn með Olympique Lyon liðinu. Getty/Alex Caparros Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Olympique Lyon eru komnar í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem þær mæta Paris Saint-Germain annað kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir var þarna að spila sinn fyrsta Meistaradeildarleik með Olympique Lyon en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar staðan var 1-0. Lyon komst síðan í 2-0 áður en Bayern minnkaði muninn. Olympique Lyon sýndi svipmyndir frá þessu degi í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Entrez en immersion au c ur du groupe de l'OL Féminin lors de son voyage à Bilbao pour les quarts de finale d'@UWCL ! Pour le découvrir en intégralité https://t.co/i8Fqx2JUXN pic.twitter.com/zbNf52KBbH— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Í myndbandinu er sýnt frá ferðalaginu á leikinn, búningsklefanum og blaðamannafundinum fyrir leikinn. Þar er einnig sýnt frá liðsfundinum og samstöðuna í klefanum fyrir leikinn. Það þarf hins vegar að kaupa sér aðgang að OLPLAY, vefsjónvarpi Lyon liðsins, til að sjá lengri útgáfu og fögnuð stelpnanna í klefanum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir frá æfingu liðsins. Jeu collectif pour nos Lyonnaises à J-2 de la demi-finale d @UWCL ! #PSGOL pic.twitter.com/vajiiF3j0p— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Mótherjarnir í undanúrslitum er lið Paris Saint-Germain og fer sá leikur fram annað kvöld. Hinn undanúrslitaleikurinn, á milli VfL Wolfsburg og Barcelona fer aftur á móti fram í kvöld. Leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending frá leik Wolfsburg og Barcelona klukkan 18.50 í kvöld. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Olympique Lyon eru komnar í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem þær mæta Paris Saint-Germain annað kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir var þarna að spila sinn fyrsta Meistaradeildarleik með Olympique Lyon en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar staðan var 1-0. Lyon komst síðan í 2-0 áður en Bayern minnkaði muninn. Olympique Lyon sýndi svipmyndir frá þessu degi í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Entrez en immersion au c ur du groupe de l'OL Féminin lors de son voyage à Bilbao pour les quarts de finale d'@UWCL ! Pour le découvrir en intégralité https://t.co/i8Fqx2JUXN pic.twitter.com/zbNf52KBbH— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Í myndbandinu er sýnt frá ferðalaginu á leikinn, búningsklefanum og blaðamannafundinum fyrir leikinn. Þar er einnig sýnt frá liðsfundinum og samstöðuna í klefanum fyrir leikinn. Það þarf hins vegar að kaupa sér aðgang að OLPLAY, vefsjónvarpi Lyon liðsins, til að sjá lengri útgáfu og fögnuð stelpnanna í klefanum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir frá æfingu liðsins. Jeu collectif pour nos Lyonnaises à J-2 de la demi-finale d @UWCL ! #PSGOL pic.twitter.com/vajiiF3j0p— OL Féminin (@OLfeminin) August 24, 2020 Mótherjarnir í undanúrslitum er lið Paris Saint-Germain og fer sá leikur fram annað kvöld. Hinn undanúrslitaleikurinn, á milli VfL Wolfsburg og Barcelona fer aftur á móti fram í kvöld. Leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending frá leik Wolfsburg og Barcelona klukkan 18.50 í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira