Símtal Suarez og Koeman entist bara í eina mínútu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 11:00 Luis Suarez segist eiga skilið meiri virðingu frá Barcelona en þetta. Getty/Mateo Villalba/ Framtíð Luis Suarez hjá Barcelona er ráðin því nýr þjálfa liðsins, Ronald Koeman, vill ekki hafa hann í liðinu sínu á næstu leiktíð. Ronald Koeman ætlar að hreinsa til hjá Barcelona og einn af þeim sem verður fórnað er úrúgvæski framherjinn Luis Suarez. Barcelona vill losna við samning Luis Suarez í ár en samningurinn var til 30. júní 2021. Ronald Koeman hefur ekki áhuga á að nota aðalframherja liðsins síðustu ár. Barcelona þarf nú að fara í viðræður við leikmanninn eða hans fulltrúa til að loka samningnum. Luis Suarez skoraði 21 mark í 36 leikjum fyrir Barcelona á leiktíðinni en virkaði þungur og formlítill eftir að boltinn byrjaði að rúlla á nú eftir kórónuveirufrí. Suarez s chat with Koeman lasted less than ONE minute And the striker, who has been told to leave, is not happy https://t.co/MRTKbKSckC— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 25, 2020 Luis Suarez er allt annað en sáttur með þetta og hefur sagt sína hlið í viðtali við spænskt blað. Luis Suarez sagði katalónska íþróttablaðinu Sport frá því að Ronald Koeman hefði hringt í hann til að segja honum frá ákvörðun sinni. Símtalið entist hins vegar bara í eina mínútu en það er ekkert annað í boði fyrir Suarez að sætta sig við þessa stöðu. Hann bað ekki um neinar skýringar í símtalinu og endaði það strax. Suarez telur sig hafa unnið sér inn meiri virðingu en það að fá eins mínútna símtal frá verðandi þjálfara. Luis Suarez is reportedly on his way out of Barcelona.Gossip: https://t.co/tDRE3rXj3C pic.twitter.com/sYocAZka6L— BBC Sport (@BBCSport) August 25, 2020 Suarez hefur spilað með Barcelona í sex ár en var nú sagt upp í síma. Luis Suarez er þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu Barcelona með 198 mörk í 283 leikjum. Hann hefur skorað 147 mörk fyrir Barcelona í spænsku deildinni og 25 mörk fyrir liðið í Meistaradeildinni. Luis Suarez vann spænsku deildin fjórum sinnum með Barcelona, spænska bikarinn fjórum sinnum og svo Meistaradeildina á þrennutímabilinu 2014-15. Luis Suarez er sagður vera mjög ósáttur með að vera gerður að blóraböggli fyrir það sem hefur farið úrskeiðis hjá Barcelona liðinu en það var augljóslega mikið að hjá félaginu og engum einum manni að kenna. 2014-2020 - Luis Suárez at Barcelona: 283 games198 goals107 assists- G/A every 77.6 minutes 4-time La Liga champion Champions League winner (2015) Only player to beat Messi and Ronaldo to the PichichiTime for some respect. pic.twitter.com/vAEPhjrWTz— Warriors of Uruguay (@UruguayanHeroes) August 24, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Framtíð Luis Suarez hjá Barcelona er ráðin því nýr þjálfa liðsins, Ronald Koeman, vill ekki hafa hann í liðinu sínu á næstu leiktíð. Ronald Koeman ætlar að hreinsa til hjá Barcelona og einn af þeim sem verður fórnað er úrúgvæski framherjinn Luis Suarez. Barcelona vill losna við samning Luis Suarez í ár en samningurinn var til 30. júní 2021. Ronald Koeman hefur ekki áhuga á að nota aðalframherja liðsins síðustu ár. Barcelona þarf nú að fara í viðræður við leikmanninn eða hans fulltrúa til að loka samningnum. Luis Suarez skoraði 21 mark í 36 leikjum fyrir Barcelona á leiktíðinni en virkaði þungur og formlítill eftir að boltinn byrjaði að rúlla á nú eftir kórónuveirufrí. Suarez s chat with Koeman lasted less than ONE minute And the striker, who has been told to leave, is not happy https://t.co/MRTKbKSckC— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 25, 2020 Luis Suarez er allt annað en sáttur með þetta og hefur sagt sína hlið í viðtali við spænskt blað. Luis Suarez sagði katalónska íþróttablaðinu Sport frá því að Ronald Koeman hefði hringt í hann til að segja honum frá ákvörðun sinni. Símtalið entist hins vegar bara í eina mínútu en það er ekkert annað í boði fyrir Suarez að sætta sig við þessa stöðu. Hann bað ekki um neinar skýringar í símtalinu og endaði það strax. Suarez telur sig hafa unnið sér inn meiri virðingu en það að fá eins mínútna símtal frá verðandi þjálfara. Luis Suarez is reportedly on his way out of Barcelona.Gossip: https://t.co/tDRE3rXj3C pic.twitter.com/sYocAZka6L— BBC Sport (@BBCSport) August 25, 2020 Suarez hefur spilað með Barcelona í sex ár en var nú sagt upp í síma. Luis Suarez er þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu Barcelona með 198 mörk í 283 leikjum. Hann hefur skorað 147 mörk fyrir Barcelona í spænsku deildinni og 25 mörk fyrir liðið í Meistaradeildinni. Luis Suarez vann spænsku deildin fjórum sinnum með Barcelona, spænska bikarinn fjórum sinnum og svo Meistaradeildina á þrennutímabilinu 2014-15. Luis Suarez er sagður vera mjög ósáttur með að vera gerður að blóraböggli fyrir það sem hefur farið úrskeiðis hjá Barcelona liðinu en það var augljóslega mikið að hjá félaginu og engum einum manni að kenna. 2014-2020 - Luis Suárez at Barcelona: 283 games198 goals107 assists- G/A every 77.6 minutes 4-time La Liga champion Champions League winner (2015) Only player to beat Messi and Ronaldo to the PichichiTime for some respect. pic.twitter.com/vAEPhjrWTz— Warriors of Uruguay (@UruguayanHeroes) August 24, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira