Zion ætlar að greiða laun vallarstarfsmanna næsta mánuðinn Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 18:30 Zion er einn efnilegasti körfuboltamaðurinn í dag vísir/getty Zion Williamson, sem er á sínu fyrsta ári sem leikmaður New Orleans Pelicans í NBA-deildinni, hefur ákveðið að greiða laun starfsmanna Smoothie King Center, sem er heimavöllur Pelicans, næsta mánuðinn. Hann ákvað að gera það í kjölfarið á því að engir leikir verða spilaðir næsta mánuðinn. ,,Móðir mín hefur kennt mér að bera virðingu fyrir öðrum og að vera þakklátur fyrir það sem ég hef,“ sagði þessi 19 ára gamli leikmaður. ,,Þess vegna hef ég ákveðið að greiða laun allra sem vinna í Smoothie King Center næstu 30 daga.“Zion var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019 og varð í febrúar fyrsti táningurinn í sögu NBA til að skora 20 stig eða meira í 10 leikjum í röð. Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks og verðmætasti leikmaður deildarinnar í fyrra, ákvað einnig að koma starfsmönnum á sínum heimavelli til aðstoðar. Hann hefur ákveðið að verja 100.000 dollurum í að borga laun starfsmanna FiServ Forum, sem er heimavöllur Bucks. ,,Á þessum erfiðu tímum vil ég hjálpa þeim sem bæta líf mitt,“ sagði hann Margir NBA-leikmenn hafa gert slíkt hið sama, má þar nefna Kevin Love, Blake Griffin og Cody Zeller. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Zion Williamson, sem er á sínu fyrsta ári sem leikmaður New Orleans Pelicans í NBA-deildinni, hefur ákveðið að greiða laun starfsmanna Smoothie King Center, sem er heimavöllur Pelicans, næsta mánuðinn. Hann ákvað að gera það í kjölfarið á því að engir leikir verða spilaðir næsta mánuðinn. ,,Móðir mín hefur kennt mér að bera virðingu fyrir öðrum og að vera þakklátur fyrir það sem ég hef,“ sagði þessi 19 ára gamli leikmaður. ,,Þess vegna hef ég ákveðið að greiða laun allra sem vinna í Smoothie King Center næstu 30 daga.“Zion var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2019 og varð í febrúar fyrsti táningurinn í sögu NBA til að skora 20 stig eða meira í 10 leikjum í röð. Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks og verðmætasti leikmaður deildarinnar í fyrra, ákvað einnig að koma starfsmönnum á sínum heimavelli til aðstoðar. Hann hefur ákveðið að verja 100.000 dollurum í að borga laun starfsmanna FiServ Forum, sem er heimavöllur Bucks. ,,Á þessum erfiðu tímum vil ég hjálpa þeim sem bæta líf mitt,“ sagði hann Margir NBA-leikmenn hafa gert slíkt hið sama, má þar nefna Kevin Love, Blake Griffin og Cody Zeller.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti