FIFA gaf út kynningarmyndband í gær þar sem farið var yfir fimm atriði, hvernig eigi að koma í veg fyrir veiruna, en það var allt frá handþvotti og að hnerra eða hósta í olnbogann.
Það eru ekki bara Wenger, Pochettino, Mourinho og Ellis sem eru í myndbandinu því einnig eru þau Casey Stone og Aliou Cisse í myndbandinu. Það endar svo á Gianni Infantino, forseta FIFA, með þau skilaboð að við munum vinna þessa baráttu saman.
Myndbandið má sjá hér að neðan.