Nýr samningur mun brúa bilið milli liða í Formúlu 1 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 23:00 Nýr samningur Formúlu 1 á að sjá til þess að Lewis Hamilton og Max Verstappen hafi ekki jafn mikið forskot á keppinauta sína og raun ber vitni. Albert Gea/Getty Images Öll tíu liðin sem keppa í Formúlu 1 kappakstrinum hafa skrifað undir áttunda Concorde-samninginn. Snýr sá samningur að því hvernig tekjum sem koma inn er skipt niður á liðin sem keppa í Formúlu 1. Samningurinn er kenndur við Concorde-torgið í París þar sem FIA, Alþjóðaaksturs-íþróttasambandið, er staðsett. Var fyrsti samningurinn undirritaður árið 1981 og verið uppfærður reglulega síðan. Sá sem er í gildi nú hefur verið frá árinu 2013 og því kominn tími á breytingar. Bernie Ecclestone, sem átti sýningarréttinn á Formúlunni þangað til 2017, var talinn gefa Mercedes, Ferrari og Red Bull full mikið af því sem kom inn í kassann. Nú mun fjármagnið dreifast betur á liðin tíu. Það tók sinn tíma fyrir áðurnefnd þrjú lið að samþykkja samninginn en talið er að hann komi verst niður á Mercedes sem hefur verið í sérflokki undanfarin ár. Lewis Hamilton, ökurmaður Mercedes, hefur einnig verið í sérflokki en hann stefnir hraðbyr á að vera sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi. A remarkable journey that got off to a sensational start Relive @LewisHamilton's incredible rise #F1 @Aramco https://t.co/0kN2JLWkNW— Formula 1 (@F1) August 20, 2020 Chase Carey - framkvæmdastjóriu Formúlu 1 samsteypunnar segir samkvæmt frétt Financial Times að nýi samningurinn muni skapa sanngjarnara umhverfi sem og brúa bilið sem er á milli liðanna tíu. Formúla Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Öll tíu liðin sem keppa í Formúlu 1 kappakstrinum hafa skrifað undir áttunda Concorde-samninginn. Snýr sá samningur að því hvernig tekjum sem koma inn er skipt niður á liðin sem keppa í Formúlu 1. Samningurinn er kenndur við Concorde-torgið í París þar sem FIA, Alþjóðaaksturs-íþróttasambandið, er staðsett. Var fyrsti samningurinn undirritaður árið 1981 og verið uppfærður reglulega síðan. Sá sem er í gildi nú hefur verið frá árinu 2013 og því kominn tími á breytingar. Bernie Ecclestone, sem átti sýningarréttinn á Formúlunni þangað til 2017, var talinn gefa Mercedes, Ferrari og Red Bull full mikið af því sem kom inn í kassann. Nú mun fjármagnið dreifast betur á liðin tíu. Það tók sinn tíma fyrir áðurnefnd þrjú lið að samþykkja samninginn en talið er að hann komi verst niður á Mercedes sem hefur verið í sérflokki undanfarin ár. Lewis Hamilton, ökurmaður Mercedes, hefur einnig verið í sérflokki en hann stefnir hraðbyr á að vera sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi. A remarkable journey that got off to a sensational start Relive @LewisHamilton's incredible rise #F1 @Aramco https://t.co/0kN2JLWkNW— Formula 1 (@F1) August 20, 2020 Chase Carey - framkvæmdastjóriu Formúlu 1 samsteypunnar segir samkvæmt frétt Financial Times að nýi samningurinn muni skapa sanngjarnara umhverfi sem og brúa bilið sem er á milli liðanna tíu.
Formúla Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira