Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2020 14:58 Daði Freyr og Gagnamagnið eru greinilega ekki vinsæl allsstaðar. Skjáskot „Ísland mun senda annan andísraelskan fulltrúa í Eurovision,“ er fyrirsögn greinar sem birtist á ísraelska vefmiðlinum Jerusalem Post í dag. Þar er því haldið fram að framlag Íslands til keppninnar í ár, lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu sé and-ísraelskt, þar sem Daði kallaði eftir því að Ísland sniðgengi Eurovision, sökum þess að keppnin var haldin í Ísrael. „Við getum ekki ímyndað okkur að taka þátt í Eurovisiongleðinni með góðri samvisku á meðan Ísraelsríki og þeirra her beitir Palestínumenn hrottalegu ofbeldi í næsta nágrenni,“ skrifaði Daði Freyr á Facebook-síðu sína í maí 2018, þegar ljóst var að keppnin yrði haldin í Ísrael ári síðar. „Þátttöku íslensku sveitarinnar Hatara í Eurovision 2019 er minnst fyrir andísraelskar yfirlýsingar þeirra og þegar þeir sýndu palestínskan fána. Eitthvað sem þeir voru sektaðir fyrir af Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva,“ segir í greininni. Þá er einnig greint frá því að Hatari hafi stigið á stokk á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fór í gær. „Ísland og Ísrael geta aðeins keppt hvort við annað á úrslitakvöldinu, þar sem þau eru sett sitt á hvort undankvöldið,“ segir í lok greinarinnar. Eurovision Ísrael Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
„Ísland mun senda annan andísraelskan fulltrúa í Eurovision,“ er fyrirsögn greinar sem birtist á ísraelska vefmiðlinum Jerusalem Post í dag. Þar er því haldið fram að framlag Íslands til keppninnar í ár, lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu sé and-ísraelskt, þar sem Daði kallaði eftir því að Ísland sniðgengi Eurovision, sökum þess að keppnin var haldin í Ísrael. „Við getum ekki ímyndað okkur að taka þátt í Eurovisiongleðinni með góðri samvisku á meðan Ísraelsríki og þeirra her beitir Palestínumenn hrottalegu ofbeldi í næsta nágrenni,“ skrifaði Daði Freyr á Facebook-síðu sína í maí 2018, þegar ljóst var að keppnin yrði haldin í Ísrael ári síðar. „Þátttöku íslensku sveitarinnar Hatara í Eurovision 2019 er minnst fyrir andísraelskar yfirlýsingar þeirra og þegar þeir sýndu palestínskan fána. Eitthvað sem þeir voru sektaðir fyrir af Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva,“ segir í greininni. Þá er einnig greint frá því að Hatari hafi stigið á stokk á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fór í gær. „Ísland og Ísrael geta aðeins keppt hvort við annað á úrslitakvöldinu, þar sem þau eru sett sitt á hvort undankvöldið,“ segir í lok greinarinnar.
Eurovision Ísrael Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira