Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 21:30 LeBron mun væntanlega ekki gefa áritanir á næstunni. vísir/getty Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum „fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Í pósti deildarinnar sendu þeir liðunum tíu tilmæli til að forðast smit vegna veirunnar sem tröllríður öllu þessa daganna. Þar segir meðal annars að leikmenn eigi ekki að gefa stjörnum „fimmu“ og ekki við hlutum eins og pennum, boltum eða treyjum þegar áhorfendur reyna að fá áritanir frá stjörnum sínum. NBA stars told to STOP high-fiving fans and avoid taking items to be signed in response to #coronavirus outbreakhttps://t.co/GCl4GRPrD3— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 Einnig segir að forsvarsmenn deildarinnar sem og læknateymi og þjálfararnir séu í reglulegu sambandi og munu taka stöðuna reglulega. Engum leikjum hefur verið frestað eða leikið fyrir luktum dyrum. Leikmenn liðanna eru sagðir taka skilaboðunum misalvarlega. Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, sagði í samtali við fjölmiðla ekkert vera stressa sig á þessu á meðan CJ McCollum, leikstjórnandi Portland, sagðist ekki ætla gefa áritanir á næstunni. Reporting with @ZachLowe_NBA: In memo to teams on coronavirus, NBA suggests players choose fist-bumps over high-fives and avoid taking items such as pens, balls and jerseys to autograph. Teams also concerned about corona impact on pre-draft process. Story: https://t.co/dKZyDMZdVy— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 2, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum „fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Í pósti deildarinnar sendu þeir liðunum tíu tilmæli til að forðast smit vegna veirunnar sem tröllríður öllu þessa daganna. Þar segir meðal annars að leikmenn eigi ekki að gefa stjörnum „fimmu“ og ekki við hlutum eins og pennum, boltum eða treyjum þegar áhorfendur reyna að fá áritanir frá stjörnum sínum. NBA stars told to STOP high-fiving fans and avoid taking items to be signed in response to #coronavirus outbreakhttps://t.co/GCl4GRPrD3— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 Einnig segir að forsvarsmenn deildarinnar sem og læknateymi og þjálfararnir séu í reglulegu sambandi og munu taka stöðuna reglulega. Engum leikjum hefur verið frestað eða leikið fyrir luktum dyrum. Leikmenn liðanna eru sagðir taka skilaboðunum misalvarlega. Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, sagði í samtali við fjölmiðla ekkert vera stressa sig á þessu á meðan CJ McCollum, leikstjórnandi Portland, sagðist ekki ætla gefa áritanir á næstunni. Reporting with @ZachLowe_NBA: In memo to teams on coronavirus, NBA suggests players choose fist-bumps over high-fives and avoid taking items such as pens, balls and jerseys to autograph. Teams also concerned about corona impact on pre-draft process. Story: https://t.co/dKZyDMZdVy— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 2, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira