Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 19:00 Hitapulsan er komin á Laugardalsvöll. mynd/stöð2 Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. „Núna eru þrjár vikur í leik og við erum með gróft plan um að á þessum þremur vikum tökum við dúkinn af 1-2 sinnum af,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Í innslaginu hér að neðan má sjá þegar dúkurinn var blásinn upp. „Á þeim stutta tíma sem dúkurinn er niðri [ekki á vellinum] erum við að fara að valta völlinn og bera á hann, kannski ekki slá mikið en reyna að búa til eitthvað mynstur á hann, slétta og laga og gera hann fínan. Vonandi fer dúkurinn upp og niður tvisvar eða þrisvar sinnum,“ segir Kristinn. Miklu hefur verið til kostað til að leikurinn geti farið fram á vellinum: „Það eru margir sem koma að þessu og það þarf að huga að ýmsu. Það koma margir aðilar að þessu svo þetta hefur verið gott púsluspil,“ segir Kristinn. En getur þetta klikkað? „Ég sé enga ástæðu til að þetta klikki.“ Klippa: Hitapulsan blásin upp EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45 Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00 Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira
Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. „Núna eru þrjár vikur í leik og við erum með gróft plan um að á þessum þremur vikum tökum við dúkinn af 1-2 sinnum af,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Í innslaginu hér að neðan má sjá þegar dúkurinn var blásinn upp. „Á þeim stutta tíma sem dúkurinn er niðri [ekki á vellinum] erum við að fara að valta völlinn og bera á hann, kannski ekki slá mikið en reyna að búa til eitthvað mynstur á hann, slétta og laga og gera hann fínan. Vonandi fer dúkurinn upp og niður tvisvar eða þrisvar sinnum,“ segir Kristinn. Miklu hefur verið til kostað til að leikurinn geti farið fram á vellinum: „Það eru margir sem koma að þessu og það þarf að huga að ýmsu. Það koma margir aðilar að þessu svo þetta hefur verið gott púsluspil,“ segir Kristinn. En getur þetta klikkað? „Ég sé enga ástæðu til að þetta klikki.“ Klippa: Hitapulsan blásin upp
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45 Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00 Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira
Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45
Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45
Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00
Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37
Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20
Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15
26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00