James kom Lakers í úrslitakeppnina | Neitar að spila án stuðningsmanna Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 09:30 Lebron James og Giannis Antetokounmpo áttust við í nótt. vísir/getty Þó að flestir séu á því að Grikkinn Giannis Antetokounmpo hljóti MVP-verðlaunin í NBA-deildinni í ár þá var það LeBron James sem skein skærast þegar þeir mættust í nótt. James og félagar í LA Lakers unnu 113-103 sigur á Milwaukee Bucks og átti James algjöran stórleik. Hann skoraði 37 stig, tók átta fráköst og af sjö stoðsendingar í þessu einvígi liðanna sem eru efst í vestur- og austurdeild. Antetokounmpo skoraði engu að síður 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar Lakers hafa nú endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, í fyrsta sinn frá árinu 2013. LeBron was sending a message tonight@RoParrish & @dahntay1 take a look at his successful night on #GameTime. pic.twitter.com/c0dunyBAD6— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 LBJ CLOSES IT OUT pic.twitter.com/FlCzCKO8TG— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 James var spurður að því eftir leik hvað honum þætti um hugsanlegt áhorfendabann vegna kórónuveirunnar og var fljótur til svars: „Að við spilum leiki án stuðningsmannanna? Neee, það er ómögulegt. Ég spila ekki, ef ég er ekki með stuðningsmennina á áhorfendapöllunum. Það eru þeir sem ég spila fyrir,“ sagði James. “We play games without the fans? Nah, that’s impossible. I ain’t playing, if I ain’t got the fans in the crowd, that’s who I play for. —LeBron James on the possibility of playing games without fans in attendance due to concerns from the Coronavirus pic.twitter.com/E3Yb41YfCK— SportsCenter (@SportsCenter) March 7, 2020 Úrslitin í nótt: Washington - Atlanta 118-112 Boston - Utah 94-99 New Orleans - Miami 110-104 LA Lakers - Milwaukee 113-103 Brooklyn - San Antonio 139-120 Chicago - Indiana 102-108 Dallas - Memphis 121-96 New York - Oklahoma 103-126 Minnesota - Orlando 118-132 Phoenix - Portland 127-117 NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Þó að flestir séu á því að Grikkinn Giannis Antetokounmpo hljóti MVP-verðlaunin í NBA-deildinni í ár þá var það LeBron James sem skein skærast þegar þeir mættust í nótt. James og félagar í LA Lakers unnu 113-103 sigur á Milwaukee Bucks og átti James algjöran stórleik. Hann skoraði 37 stig, tók átta fráköst og af sjö stoðsendingar í þessu einvígi liðanna sem eru efst í vestur- og austurdeild. Antetokounmpo skoraði engu að síður 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar Lakers hafa nú endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, í fyrsta sinn frá árinu 2013. LeBron was sending a message tonight@RoParrish & @dahntay1 take a look at his successful night on #GameTime. pic.twitter.com/c0dunyBAD6— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 LBJ CLOSES IT OUT pic.twitter.com/FlCzCKO8TG— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 James var spurður að því eftir leik hvað honum þætti um hugsanlegt áhorfendabann vegna kórónuveirunnar og var fljótur til svars: „Að við spilum leiki án stuðningsmannanna? Neee, það er ómögulegt. Ég spila ekki, ef ég er ekki með stuðningsmennina á áhorfendapöllunum. Það eru þeir sem ég spila fyrir,“ sagði James. “We play games without the fans? Nah, that’s impossible. I ain’t playing, if I ain’t got the fans in the crowd, that’s who I play for. —LeBron James on the possibility of playing games without fans in attendance due to concerns from the Coronavirus pic.twitter.com/E3Yb41YfCK— SportsCenter (@SportsCenter) March 7, 2020 Úrslitin í nótt: Washington - Atlanta 118-112 Boston - Utah 94-99 New Orleans - Miami 110-104 LA Lakers - Milwaukee 113-103 Brooklyn - San Antonio 139-120 Chicago - Indiana 102-108 Dallas - Memphis 121-96 New York - Oklahoma 103-126 Minnesota - Orlando 118-132 Phoenix - Portland 127-117
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti