Lakers vann nágranna sína í Clippers í fyrsta sinn í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 07:30 LeBron James og Anthony Davis voru kátir eftir sigurinn á Clippers í nótt. Getty/Andrew D. Bernstein Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins.#LakeShow mood. pic.twitter.com/jYIqxQkBao — NBA (@NBA) March 8, 2020 LBJ, AD lift LAL @KingJames (28 PTS, 7 REB, 9 AST) & @AntDavis23 (30 PTS) help the @Lakers top LAC at Staples Center! #LakeShowpic.twitter.com/MPJRj6KN6O — NBA (@NBA) March 8, 2020Anthony Davis skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Lakers í 112-103 sigri á Los Angeles Clippers í skráðum heimaleik Clippers en þau spila náttúrulega bæði í Staples Center. LeBron James var líka mjög öflugur með 28 stig, 7 fráköst og 9 stoðsendingar. Lakers liðið fékk líka 24 stig frá bakverðinum Avery Bradley en þetta var fjórði sigur Los Angeles Lakers í röð og sá ellefti í síðustu tólf leikjum.Avery Bradley comes up big with 24 PTS, 6 3PM in the @Lakers Battle of LA Round 3 victory! #LakeShowpic.twitter.com/8jChDd87af — NBA (@NBA) March 8, 2020 Það gæti vel farið svo að nágrannarnir mætist í úrslitakeppninni og það var rafmögnuð stemmning í Staples Center á þessum leik. Lakers en nú með 6,5 leikja forskot á Clippers í töflunni en þetta eru tvö efstu liðin í Vestrinu. Paul George skoraði 31 stig fyrir Los Angeles Clippers, Kawhi Leonard var með 26 stig og Montrezl Harrell skoraði 20 stig. „Þetta var mjög góð helgi fyrir okkur þar sem við spiluðum við tvö af bestu liðunum, tvö bestu liðin ásamt okkur þegar við skoðum sigurhlutfallið. Við héldum ró okkar allan leikinn,“ sagði LeBron James. Í leiknum á undan þá vann Los Angeles Lakers sigur á Milwaukee Bucks þar sem James var með 37 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. „Hans besta helgi í Lakers-búningnum held ég. Ég var reyndar ekki hérna í fyrra en í mínum huga vor þetta tveir bestu leikir hans í röð. Hann drottnaði yfir báðum leikjunum og hjálpaði okkur að landa þessum tveimur sigrum,“ sagðo Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers.Booker, Rubio fill up stat sheet @DevinBook (36 PTS, 8 AST) & @rickyrubio9 (25 PTS, 13 REB, 13 AST) power the @Suns W against Milwaukee. pic.twitter.com/YhrylwcDER — NBA (@NBA) March 9, 2020Devin Booker skoraði 20 af 36 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Phoenix Suns vann 140-131 sigur á toppliði Milwaukee Bucks sem lék reyndar án Giannis Antetokounmpo sem er meiddur á hné. Antetokounmpo meiddist í tapinu á móti Lakers og mun líka missa af næsta leik. Spánverjinn Ricky Rubio var með þrennu, skoraði 25 sitg, tók 13 fráköst og gaf 13 stoðsendingar.The @okcthunder win in Boston behind @CP3's 28 PTS, 6 REB, 7 AST! #ThunderUppic.twitter.com/9FRpOHepH9 — NBA (@NBA) March 9, 2020Dennis Schröder stal boltanum af Kemba Walker og skoraði úr hraðaupphlaupinu 8,5 sekúndum fyrir leikslok þegar Oklahoma City Thunder vann 105-104 sigur á Boston Celtics. Chris Paul var með 28 stig og 7 stoðsendingar fyrir Thunder og Schröder var með 27 stig og 6 stoðsendingar. Gordon Hayward skoraði 24 stig fyrir Celtics liðið.Lowry & Powell help the @Raptors pick up their 45th win of the season! #WeTheNorth@Klow7: 30 PTS, 8 AST@npowell2404: 31 PTS, 6 3PM pic.twitter.com/AdotdVAxUF — NBA (@NBA) March 9, 2020Pascal Siakam skoraði 11 af 23 stigum sínum á síðustu tveimur og hálfri mínútu leiksins þegar meistarar Toronto Raptors unnu 118-113 sigur á Sacromento Kings. Kyle Lowry var líka frábær í fjórða leikhluta þar sem hann var með 13 af 30 stigum sínum í leiknum. Norman Powell skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 15 stig og 10 fráköst.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Sacramento Kings - Toronto Raptors 113-118 Cleveland Cavaliers - San Antonio Spurs 132-129 (framlengt) New York Knicks - Detroit Pistons 96-84 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 109-112 Houston Rockets - Orlando Magic 106-126 Washington Wizards - Miami Heat 89-100 Boston Celtics - Oklahoma City Thunder 104-105 Phoenix Suns - Milwaukee Bucks 140-131 Los Angeles Clippers - Los Angeles Lakers 103-112 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 107-120 Brooklyn Nets - Chicago Bulls 110-107The updated NBA standings through Week 20's action. pic.twitter.com/AoYDAx6EgE — NBA (@NBA) March 9, 2020Duncan STAYS HOT with 7 3's @MiamiHEAT shooter Duncan Robinson (23 PTS) makes 7+ threes for the 3rd game in row! pic.twitter.com/2EMTr5DXnX — NBA (@NBA) March 9, 2020Jrue season-high 37@Jrue_Holiday11 posts 37 PTS, 9 REB, 8 AST as the @PelicansNBA defeat MIN. pic.twitter.com/sG4qmeXxzc — NBA (@NBA) March 8, 2020 NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins.#LakeShow mood. pic.twitter.com/jYIqxQkBao — NBA (@NBA) March 8, 2020 LBJ, AD lift LAL @KingJames (28 PTS, 7 REB, 9 AST) & @AntDavis23 (30 PTS) help the @Lakers top LAC at Staples Center! #LakeShowpic.twitter.com/MPJRj6KN6O — NBA (@NBA) March 8, 2020Anthony Davis skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Lakers í 112-103 sigri á Los Angeles Clippers í skráðum heimaleik Clippers en þau spila náttúrulega bæði í Staples Center. LeBron James var líka mjög öflugur með 28 stig, 7 fráköst og 9 stoðsendingar. Lakers liðið fékk líka 24 stig frá bakverðinum Avery Bradley en þetta var fjórði sigur Los Angeles Lakers í röð og sá ellefti í síðustu tólf leikjum.Avery Bradley comes up big with 24 PTS, 6 3PM in the @Lakers Battle of LA Round 3 victory! #LakeShowpic.twitter.com/8jChDd87af — NBA (@NBA) March 8, 2020 Það gæti vel farið svo að nágrannarnir mætist í úrslitakeppninni og það var rafmögnuð stemmning í Staples Center á þessum leik. Lakers en nú með 6,5 leikja forskot á Clippers í töflunni en þetta eru tvö efstu liðin í Vestrinu. Paul George skoraði 31 stig fyrir Los Angeles Clippers, Kawhi Leonard var með 26 stig og Montrezl Harrell skoraði 20 stig. „Þetta var mjög góð helgi fyrir okkur þar sem við spiluðum við tvö af bestu liðunum, tvö bestu liðin ásamt okkur þegar við skoðum sigurhlutfallið. Við héldum ró okkar allan leikinn,“ sagði LeBron James. Í leiknum á undan þá vann Los Angeles Lakers sigur á Milwaukee Bucks þar sem James var með 37 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. „Hans besta helgi í Lakers-búningnum held ég. Ég var reyndar ekki hérna í fyrra en í mínum huga vor þetta tveir bestu leikir hans í röð. Hann drottnaði yfir báðum leikjunum og hjálpaði okkur að landa þessum tveimur sigrum,“ sagðo Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers.Booker, Rubio fill up stat sheet @DevinBook (36 PTS, 8 AST) & @rickyrubio9 (25 PTS, 13 REB, 13 AST) power the @Suns W against Milwaukee. pic.twitter.com/YhrylwcDER — NBA (@NBA) March 9, 2020Devin Booker skoraði 20 af 36 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Phoenix Suns vann 140-131 sigur á toppliði Milwaukee Bucks sem lék reyndar án Giannis Antetokounmpo sem er meiddur á hné. Antetokounmpo meiddist í tapinu á móti Lakers og mun líka missa af næsta leik. Spánverjinn Ricky Rubio var með þrennu, skoraði 25 sitg, tók 13 fráköst og gaf 13 stoðsendingar.The @okcthunder win in Boston behind @CP3's 28 PTS, 6 REB, 7 AST! #ThunderUppic.twitter.com/9FRpOHepH9 — NBA (@NBA) March 9, 2020Dennis Schröder stal boltanum af Kemba Walker og skoraði úr hraðaupphlaupinu 8,5 sekúndum fyrir leikslok þegar Oklahoma City Thunder vann 105-104 sigur á Boston Celtics. Chris Paul var með 28 stig og 7 stoðsendingar fyrir Thunder og Schröder var með 27 stig og 6 stoðsendingar. Gordon Hayward skoraði 24 stig fyrir Celtics liðið.Lowry & Powell help the @Raptors pick up their 45th win of the season! #WeTheNorth@Klow7: 30 PTS, 8 AST@npowell2404: 31 PTS, 6 3PM pic.twitter.com/AdotdVAxUF — NBA (@NBA) March 9, 2020Pascal Siakam skoraði 11 af 23 stigum sínum á síðustu tveimur og hálfri mínútu leiksins þegar meistarar Toronto Raptors unnu 118-113 sigur á Sacromento Kings. Kyle Lowry var líka frábær í fjórða leikhluta þar sem hann var með 13 af 30 stigum sínum í leiknum. Norman Powell skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 15 stig og 10 fráköst.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Sacramento Kings - Toronto Raptors 113-118 Cleveland Cavaliers - San Antonio Spurs 132-129 (framlengt) New York Knicks - Detroit Pistons 96-84 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 109-112 Houston Rockets - Orlando Magic 106-126 Washington Wizards - Miami Heat 89-100 Boston Celtics - Oklahoma City Thunder 104-105 Phoenix Suns - Milwaukee Bucks 140-131 Los Angeles Clippers - Los Angeles Lakers 103-112 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 107-120 Brooklyn Nets - Chicago Bulls 110-107The updated NBA standings through Week 20's action. pic.twitter.com/AoYDAx6EgE — NBA (@NBA) March 9, 2020Duncan STAYS HOT with 7 3's @MiamiHEAT shooter Duncan Robinson (23 PTS) makes 7+ threes for the 3rd game in row! pic.twitter.com/2EMTr5DXnX — NBA (@NBA) March 9, 2020Jrue season-high 37@Jrue_Holiday11 posts 37 PTS, 9 REB, 8 AST as the @PelicansNBA defeat MIN. pic.twitter.com/sG4qmeXxzc — NBA (@NBA) March 8, 2020
NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira