Stephen Curry er „bara“ með flensu en ekki með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 11:00 Stephen Curry væri eflaust búin að smita marga leikmenn Toronto Raptors ef hann væri með kórónuveiruna. Hér sést hann eftir fyrsta leik sinn eftir meiðslin. Getty/Noah Graham Golden State Warriors fullvissaði stuðningsmenn sína og aðra um það að Stephen Curry sé ekki kominn með kórónuveiruna eftir að hann missti af leik liðsins á laugardagskvöldið vegna veikinda aðeins tveimur dögum eftir að hann sneri til baka í liðið. Stephen Curry missti af 58 leikjum í röð vegna meiðsla en spilaði loksins á móti Toronto Raptors á fimmtudaginn þar sem hann var með 23 stig, 6 fráköst og 7 stoðsendingar á aðeins 27 mínútum. Golden State átti aftur leik á laugardagskvöldið en þá var Stephen Curry hvergi sjáanlegur. Golden State Warriors sendi síðan frá sér yfirlýsingu og þar var minnst á kórónuveiruna. „Curry sýnir engin merki um að vera með COVID-19. Hann er með ástríðarflensu,“ segir meðal annars í þessari yfirlýsingu.Stephen Curry status update: pic.twitter.com/FmqQm5xxl2 — Warriors PR (@WarriorsPR) March 7, 2020 Steve Kerr ræddi ástandið á Stephen Curry fyrir leikinn á móti Philadelphia 76ers á laugardagskvöldið en hann vann Golden State Warriors 118-114 þrátt fyrir að vera án stórskyttunnar. „Ég var með Steph á æfingu á föstudaginn og svo aftur með honum í Oakaland seinni partinn. Það var í fínu lagi með hann þá,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. „Hann vaknaði veikur í morgun. Ég vissi að ungur sonur hans var veikur í nokkra daga og hann hefur líklega fengið þessa flensu frá honum. Læknarnir okkar skoðuðu hann og þetta er bara þessi hefðbundna flensa,“ sagði Kerr. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Golden State Warriors fullvissaði stuðningsmenn sína og aðra um það að Stephen Curry sé ekki kominn með kórónuveiruna eftir að hann missti af leik liðsins á laugardagskvöldið vegna veikinda aðeins tveimur dögum eftir að hann sneri til baka í liðið. Stephen Curry missti af 58 leikjum í röð vegna meiðsla en spilaði loksins á móti Toronto Raptors á fimmtudaginn þar sem hann var með 23 stig, 6 fráköst og 7 stoðsendingar á aðeins 27 mínútum. Golden State átti aftur leik á laugardagskvöldið en þá var Stephen Curry hvergi sjáanlegur. Golden State Warriors sendi síðan frá sér yfirlýsingu og þar var minnst á kórónuveiruna. „Curry sýnir engin merki um að vera með COVID-19. Hann er með ástríðarflensu,“ segir meðal annars í þessari yfirlýsingu.Stephen Curry status update: pic.twitter.com/FmqQm5xxl2 — Warriors PR (@WarriorsPR) March 7, 2020 Steve Kerr ræddi ástandið á Stephen Curry fyrir leikinn á móti Philadelphia 76ers á laugardagskvöldið en hann vann Golden State Warriors 118-114 þrátt fyrir að vera án stórskyttunnar. „Ég var með Steph á æfingu á föstudaginn og svo aftur með honum í Oakaland seinni partinn. Það var í fínu lagi með hann þá,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. „Hann vaknaði veikur í morgun. Ég vissi að ungur sonur hans var veikur í nokkra daga og hann hefur líklega fengið þessa flensu frá honum. Læknarnir okkar skoðuðu hann og þetta er bara þessi hefðbundna flensa,“ sagði Kerr.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti