Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn fór yfir veikleika og styrkleika Bayern Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2020 10:30 Freyr fór yfir veikleika og styrkleika Bæjara í gær. vísir/skjáskot Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í fótbolta, segir að há varnarlína Bæjara geti skapað færi fyrir PSG en segir hins vegar að pressan þeirra sé mögnuð. Freyr var í settinu hjá Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi þar sem hann greindi leik Bayern Munchen og Lyon í ræmur en Bæjarar unnu leikinn 3-0. Kjartan Atli Kjartansson, Atli Viðar Björnsson og Jóhannes Karl Guðjónsson greindu leikinn ásamt Frey sem lék sér aðeins á teikniborðinu. Hann benti m.a. á það að há varnarlína Bæjara geti skapað mótherjum þeirra pláss og svæði til að hlaupa í, eins og sást strax á 4. mínútu er Memphis Depay fékk sér færi. Hann sagði hins vegar að pressa þeirra sé ansi mögnuð og sú orka sem fer í þann hluta leiksins. Ivan Perisic og Serge Gnabry spila frekar en Phillippe Coutinho og Kingsley Coman því þeir eiga til að mynda bara fleiri orkumeiri hlaup og eru betri í pressunni. Alla greininguna má sjá hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Pressa Bayern Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Bayern í úrslit Þýskalandsmeistarar Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu í 11. sinn. Sjáðu mörkin þrjú sem skutu þeim í úrslitaleikinn sem fram fer á sunnudaginn. 19. ágúst 2020 21:45 Þægilegt hjá Bayern sem eru komnir í úrslit Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einkar þægilegan 3-0 sigur á Lyon í kvöld. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í fótbolta, segir að há varnarlína Bæjara geti skapað færi fyrir PSG en segir hins vegar að pressan þeirra sé mögnuð. Freyr var í settinu hjá Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi þar sem hann greindi leik Bayern Munchen og Lyon í ræmur en Bæjarar unnu leikinn 3-0. Kjartan Atli Kjartansson, Atli Viðar Björnsson og Jóhannes Karl Guðjónsson greindu leikinn ásamt Frey sem lék sér aðeins á teikniborðinu. Hann benti m.a. á það að há varnarlína Bæjara geti skapað mótherjum þeirra pláss og svæði til að hlaupa í, eins og sást strax á 4. mínútu er Memphis Depay fékk sér færi. Hann sagði hins vegar að pressa þeirra sé ansi mögnuð og sú orka sem fer í þann hluta leiksins. Ivan Perisic og Serge Gnabry spila frekar en Phillippe Coutinho og Kingsley Coman því þeir eiga til að mynda bara fleiri orkumeiri hlaup og eru betri í pressunni. Alla greininguna má sjá hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Pressa Bayern
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Bayern í úrslit Þýskalandsmeistarar Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu í 11. sinn. Sjáðu mörkin þrjú sem skutu þeim í úrslitaleikinn sem fram fer á sunnudaginn. 19. ágúst 2020 21:45 Þægilegt hjá Bayern sem eru komnir í úrslit Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einkar þægilegan 3-0 sigur á Lyon í kvöld. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Sjáðu mörkin sem skutu Bayern í úrslit Þýskalandsmeistarar Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu í 11. sinn. Sjáðu mörkin þrjú sem skutu þeim í úrslitaleikinn sem fram fer á sunnudaginn. 19. ágúst 2020 21:45
Þægilegt hjá Bayern sem eru komnir í úrslit Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einkar þægilegan 3-0 sigur á Lyon í kvöld. 19. ágúst 2020 21:10