Logi spilaði með syni Brenton Birmingham í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2020 17:00 Logi Gunnarsson og Róbert Sean Birmingham eftir leikinn í Ljónagryfjunni í gær. Mynd/Instagram/logigunnars Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson vakti athygli á því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hann hafi náð að spila með syni Brenton Birmingham. Logi og Róbert Sean Birmingham spiluðu þá saman æfingarleik með meistaraflokki Njarðvíkur en Njarðvíkurliðið er að halda sér við í löngu hléi vegna bikarúrslita og landsleikja. Brenton Birmingham er einn af bestu bandarísku körfuboltamönnunum sem komið hafa hingað til lands. Brenton fékk seinna íslenskt ríkisfang og býr enn á Íslandi þótt að körfuboltaskórnir séu löngu komnir upp á hillu. „Ég spilaði leik í kvöld með Róbert Birmingham. Ég og pabbi hans Brenton unnum marga titla saman. Þegar Róbert fæddist var ég búinn að spila 7 ár í meistaraflokki, það eru 23 ár á milli okkar,“ skrifaði Logi á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Róbert Sean Birmingham, sem er enn bara fimmtán ára gamall (fæddur í september 2004), hefur verið í unglingalandsliðum Íslands og er nú farinn að banka á dyrnar í meistaraflokkmnum. View this post on Instagram Ég spilaði leik í kvöld með Róbert Birmingham. Ég og pabbi hans Brenton unnum marga titla saman. Þegar Róbert fæddist var ég búinn að spila 7 ár í meistaraflokki , það eru 23 ár á milli okkar A post shared by Logi Gunnarsson (@logigunnars) on Feb 19, 2020 at 2:04pm PST Logi Gunnarsson og Brenton Birmingham voru meðal annars allt í öllu þegar Njarðvíkingar unnu tvo Íslandsmeistaratitla í röð frá 2001 til 2002. Í leiknum þar sem Njarðvík tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn 2001 á Króknum þá var Brenton Birmingham með fjórfalda tvennu (28 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar og 10 stolna bolta) og Logi Gunnarsson skoraði 30 stig. Í leiknum þar sem Njarðvík tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn 2002 í Keflavík þá var Brenton Birmingham með 21 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Logi Gunnarsson bætti við 19 stigum, 5 stoðsendingum og 3 stolnum boltum. Þeir Brenton og Logi urðu einnig bikarmeistarar árið 2002 eftir sigur á KR í Laugardalshöllinni. Brenton Birmingham var með 25 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar í bikarúrslitaleiknum og Logi Gunnarsson skoraði 22 stig. Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson vakti athygli á því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hann hafi náð að spila með syni Brenton Birmingham. Logi og Róbert Sean Birmingham spiluðu þá saman æfingarleik með meistaraflokki Njarðvíkur en Njarðvíkurliðið er að halda sér við í löngu hléi vegna bikarúrslita og landsleikja. Brenton Birmingham er einn af bestu bandarísku körfuboltamönnunum sem komið hafa hingað til lands. Brenton fékk seinna íslenskt ríkisfang og býr enn á Íslandi þótt að körfuboltaskórnir séu löngu komnir upp á hillu. „Ég spilaði leik í kvöld með Róbert Birmingham. Ég og pabbi hans Brenton unnum marga titla saman. Þegar Róbert fæddist var ég búinn að spila 7 ár í meistaraflokki, það eru 23 ár á milli okkar,“ skrifaði Logi á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Róbert Sean Birmingham, sem er enn bara fimmtán ára gamall (fæddur í september 2004), hefur verið í unglingalandsliðum Íslands og er nú farinn að banka á dyrnar í meistaraflokkmnum. View this post on Instagram Ég spilaði leik í kvöld með Róbert Birmingham. Ég og pabbi hans Brenton unnum marga titla saman. Þegar Róbert fæddist var ég búinn að spila 7 ár í meistaraflokki , það eru 23 ár á milli okkar A post shared by Logi Gunnarsson (@logigunnars) on Feb 19, 2020 at 2:04pm PST Logi Gunnarsson og Brenton Birmingham voru meðal annars allt í öllu þegar Njarðvíkingar unnu tvo Íslandsmeistaratitla í röð frá 2001 til 2002. Í leiknum þar sem Njarðvík tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn 2001 á Króknum þá var Brenton Birmingham með fjórfalda tvennu (28 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar og 10 stolna bolta) og Logi Gunnarsson skoraði 30 stig. Í leiknum þar sem Njarðvík tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn 2002 í Keflavík þá var Brenton Birmingham með 21 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Logi Gunnarsson bætti við 19 stigum, 5 stoðsendingum og 3 stolnum boltum. Þeir Brenton og Logi urðu einnig bikarmeistarar árið 2002 eftir sigur á KR í Laugardalshöllinni. Brenton Birmingham var með 25 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar í bikarúrslitaleiknum og Logi Gunnarsson skoraði 22 stig.
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn