Átján ára íslenskur strákur í hóp í Seríu A á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2020 14:00 Andri Fannar Baldursson hefur leikið 34 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands. Getty/Seb Daly Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Bologna mætir þá Udinese í Seríu A á morgun en leikurinn er í 25. umferð deildarkeppninnar. Sinisa Mihajlovic, knattspyrnustjóri Bologna hefur ákveðið að velja íslenska miðjumanninn í hóp sinn fyrir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Andri Fannar er einn af 21 leikmanni sem Sinisa getur valið úr á morgun. SQUAD LIST The 2 Rossoblù players who will be available for #BolognaUdinese tomorrow #WeAreOnepic.twitter.com/SosvAddJ2Z— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) February 21, 2020 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Andri Fannar Baldursson er í hóp hjá Bologna en hann var einnig ónotaður varamaður í 2-1 sigri liðsins á Sampdoria í lok október. Andri Fannar Baldursson er aðeins nýorðinn átján ára en hann fæddist 10. janúar 2002. Andri Fannar er uppalinn í Breiðabliki en hann fór fyrst út til ítalska félagsins í janúar í fyrra. Besta staða Andra Fannars er á miðri miðjunni en hann getur líka spilað sem sóknartengiliður og varnartengiliður. Andri Fannar Baldursson hefur mikla reynslu með unglingalandsliðum Íslands en hann hefur alls spilað 34 landsleiki fyrir yngri landsliðin og skorað í þeim 4 mörk. Bologna liðið er í tíunda sæti ítölsku deildarinnar eftir 24 fyrstu umferðirnar en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá sjötta sætinu sem gefur sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Bologna tapaði síðasta leik en hafði þar á undan unnið þrjá leiki í röð. Ítalski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Bologna mætir þá Udinese í Seríu A á morgun en leikurinn er í 25. umferð deildarkeppninnar. Sinisa Mihajlovic, knattspyrnustjóri Bologna hefur ákveðið að velja íslenska miðjumanninn í hóp sinn fyrir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Andri Fannar er einn af 21 leikmanni sem Sinisa getur valið úr á morgun. SQUAD LIST The 2 Rossoblù players who will be available for #BolognaUdinese tomorrow #WeAreOnepic.twitter.com/SosvAddJ2Z— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) February 21, 2020 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Andri Fannar Baldursson er í hóp hjá Bologna en hann var einnig ónotaður varamaður í 2-1 sigri liðsins á Sampdoria í lok október. Andri Fannar Baldursson er aðeins nýorðinn átján ára en hann fæddist 10. janúar 2002. Andri Fannar er uppalinn í Breiðabliki en hann fór fyrst út til ítalska félagsins í janúar í fyrra. Besta staða Andra Fannars er á miðri miðjunni en hann getur líka spilað sem sóknartengiliður og varnartengiliður. Andri Fannar Baldursson hefur mikla reynslu með unglingalandsliðum Íslands en hann hefur alls spilað 34 landsleiki fyrir yngri landsliðin og skorað í þeim 4 mörk. Bologna liðið er í tíunda sæti ítölsku deildarinnar eftir 24 fyrstu umferðirnar en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá sjötta sætinu sem gefur sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Bologna tapaði síðasta leik en hafði þar á undan unnið þrjá leiki í röð.
Ítalski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn