Átján ára íslenskur strákur í hóp í Seríu A á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2020 14:00 Andri Fannar Baldursson hefur leikið 34 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands. Getty/Seb Daly Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Bologna mætir þá Udinese í Seríu A á morgun en leikurinn er í 25. umferð deildarkeppninnar. Sinisa Mihajlovic, knattspyrnustjóri Bologna hefur ákveðið að velja íslenska miðjumanninn í hóp sinn fyrir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Andri Fannar er einn af 21 leikmanni sem Sinisa getur valið úr á morgun. SQUAD LIST The 2 Rossoblù players who will be available for #BolognaUdinese tomorrow #WeAreOnepic.twitter.com/SosvAddJ2Z— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) February 21, 2020 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Andri Fannar Baldursson er í hóp hjá Bologna en hann var einnig ónotaður varamaður í 2-1 sigri liðsins á Sampdoria í lok október. Andri Fannar Baldursson er aðeins nýorðinn átján ára en hann fæddist 10. janúar 2002. Andri Fannar er uppalinn í Breiðabliki en hann fór fyrst út til ítalska félagsins í janúar í fyrra. Besta staða Andra Fannars er á miðri miðjunni en hann getur líka spilað sem sóknartengiliður og varnartengiliður. Andri Fannar Baldursson hefur mikla reynslu með unglingalandsliðum Íslands en hann hefur alls spilað 34 landsleiki fyrir yngri landsliðin og skorað í þeim 4 mörk. Bologna liðið er í tíunda sæti ítölsku deildarinnar eftir 24 fyrstu umferðirnar en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá sjötta sætinu sem gefur sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Bologna tapaði síðasta leik en hafði þar á undan unnið þrjá leiki í röð. Ítalski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Bologna mætir þá Udinese í Seríu A á morgun en leikurinn er í 25. umferð deildarkeppninnar. Sinisa Mihajlovic, knattspyrnustjóri Bologna hefur ákveðið að velja íslenska miðjumanninn í hóp sinn fyrir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Andri Fannar er einn af 21 leikmanni sem Sinisa getur valið úr á morgun. SQUAD LIST The 2 Rossoblù players who will be available for #BolognaUdinese tomorrow #WeAreOnepic.twitter.com/SosvAddJ2Z— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) February 21, 2020 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Andri Fannar Baldursson er í hóp hjá Bologna en hann var einnig ónotaður varamaður í 2-1 sigri liðsins á Sampdoria í lok október. Andri Fannar Baldursson er aðeins nýorðinn átján ára en hann fæddist 10. janúar 2002. Andri Fannar er uppalinn í Breiðabliki en hann fór fyrst út til ítalska félagsins í janúar í fyrra. Besta staða Andra Fannars er á miðri miðjunni en hann getur líka spilað sem sóknartengiliður og varnartengiliður. Andri Fannar Baldursson hefur mikla reynslu með unglingalandsliðum Íslands en hann hefur alls spilað 34 landsleiki fyrir yngri landsliðin og skorað í þeim 4 mörk. Bologna liðið er í tíunda sæti ítölsku deildarinnar eftir 24 fyrstu umferðirnar en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá sjötta sætinu sem gefur sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Bologna tapaði síðasta leik en hafði þar á undan unnið þrjá leiki í röð.
Ítalski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann